Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1979, Page 140

Andvari - 01.01.1979, Page 140
138 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI með silfri ok silfrhadda yfir ok gyllt hvárt tveggja ok fullr upp af skírum silfrpenn- ingum. Þar fylgðu ok tveir gullhringar ok stóðu mörk báðir saman. Hann gaf honum ok skikkju sína; þat var brúnn purpuri, hvít skinn með, ok hét honum mi'klum metnaði ok vináttu sinni. Þorgils Snorrason sagði svá, at hann sá altaris- klæðit, þat er gört var ór möttlinum, en Guðríðr, dóttir Guthorms Steigar-Þóris- sonar, sagði, at hon kvað Guthorm föður sinn eiga bollann, svá at hon sá. Svá segir Bölverkr: Heimil varð, es ek heyrða, hoddstríðir, þér síðan, græn, en goll bautt hánmn, grund, es Mctgnús funduð. Endisk ykkar frænda allfriðliga á miðli sætt, en síðan vætti Sveinn rómöldu einnard) Ein snörpustu orðaskipti, er frá segir í Heimskringlu og þó í léttum tón, urðu milli Haralds konungs liarðráða og Finns jarls Árnasonar, er var í liði Sveins konungs Ulfssonar og handtekinn var í lok Nizarorustu, bá garnall orð- inn og lítt sýndur. En Finnur var föðurbróðir Þóru drottningar, konu Haralds barðráða. Frá þessu segir í 66. kap. Haralds sögu Sigurðarsonar. Finnr jarl Arnason varð handtekinn í orrostu, sem fyrr var ritat. Hann var leiddr til konungsins. Haraldr konungr var þá allkátr ok mælti: „Hér fundumsk vit nú, Finnr, en næst í Noregi. Hefir hirðin sú in danska eigi staðit allfast fyrir þér, ok hafa Norð- menn illt at verki, draga þik blindan eftir sér ok vinna þat til lífs þér.“ Þá svarar jarl: „Mart verða Norðmenn illt at gera ok þat verst allt, er þú býðr.“ Þá mælti Haraldr konungr: „Viltu nú grið, þóttú sér ómakligr?" Þá svarar jarl: „Eigi af hundinum þínum.“ Konungr mælti: „Viltu þá, at Magnús frændi þinn gefi þér grið?“ Magnús, sonr Haralds konungs, stýrði þá skipi. Þá svarar jarl: „Hvat mun hvelpr sá ráða griðum?" Þá hló konungr ok þótti skemmtan at erta hann ok mælti: „Viltu taka grið af Þóru frændkonu þinni?“ Þá segir jarl: „Er hon hér?“ „Hér er hon,“ segir konungr. Þá mælti Finnr jarl orðskrök þat, er síðan er uppi haft, hversu reiðr hann var, er hann fekk eigi stillt orðum sínum: „Eigi er nú undarligt, at þú hafir vel bitizt, er merrin hefir fylgt þér.“ Finni jarli váru gefin grið, ok hafði Haraldr konungr hann með sér urn hríð. Var Finnr heldr ókátr ok ómjúkr f orðum. Þá mælti Haraldr konungr: „Sé ek þat, Finnr, at þú vilt nú ekki þýðast við mik ok við frændr þína. Vil ek nú gefa þér orlof at fara til Sveins, konungs þíns.“ 1 Þ. e. Sveinn (Danakonungur Úlfsson) á ekki von á öðru en ófriði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.