Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Síða 33

Andvari - 01.01.1929, Síða 33
Andvari Þjóðbandalagið og fsland 29 1919, bréf, þar sem hann getur þess, að íslandi sé ekki meðal annarra ríkja boðið að gangast undir sáttmála bandalagsins og spyrst fyrir um það, hvort nokkrir agnúar séu á því, að ísland gerist meðlimur þess, og hvað ísl. stjórnin skuli gera til þess, að ísland geti fengið inngöngu. Þessu bréfi svarar Drummond 11. júlí s. á., skýrir frá málaleitan dönsku sendisveitarinnar og svörum til hennar og endurtekur, að ísland þurfi að eins að senda nýja beiðni. Frá ísl. hlið virðist þó ekki hafa verið gert meira í málinu; en þessi bréfaviðskipti, sem ég hefi nú nefnt, lágu fyrir 1920, þegar teknar voru til athugunar beiðnir nokkurra ríkja um inngöngu í þjóðbandalagið. Sérfræðingur sá, van Hamel, sem hafði með höndum rannsókn á skilríkjum þeim, er beiðn- unum fylgdu, lætur 6. júní 1920 þau orð falla í skýrslu sinni til stórritara, að »þjóðréttarleg« staða sumra þess- ara umsækjanda t. d. Monaco, S. Marino og íslands, sé dálítið »complicate«, flókin. Og leggur hann til, að samin sé stutt skýrsla, um þjóðréttarstöðu hvers þessara landa. Áður en umsögn van Hamels var lögð fyrir stórritara, hafði annar maður ritað aftan við hana, að Monaco hefði samning við Frakkland um að fara með utanríkis- mál sín, en San Marino hefði sams konar samning við Ítalíu, en á ísland minnist hann ekki. Það kom nú á daginn, að engin bein beiðni lá fyrir frá íslands hálfu, og um þetta skrifaði Drummond sendi- herranum danska í London, 23. ágúst 1920, og bað hann að láta sig vita, hver væri hugur íslands; en sendi- herrann mun ekki skriflega hafa svarað þessu, og var nafn íslands síðan afmáð af skrá þeirri um ríki, er beiddust Inngöngu í bandalagið, samkv. fyrirlagi stórritara 15. okt. 1920. Hefir málið síðan legið niðri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.