Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 39

Andvari - 01.01.1929, Side 39
Andvari Þjóðbandalagið og ísland 35 yfir, að hún mundi gera nauðsynlegar ráðsfafanir iil þess, að stjórnlög landsins yrðu samræmd skyldum þeim, sem fylgdu því að vera meðlimur bandalagsins, en þessi yfirlýsing laut að 20. gr. 2. mgr. sáttmálans, sem mælir svo fyrir, að ef nokkur þjóð hefir, áður en hún gekk í bandalagið, tekið á sig skyldur, sem ekki mega fara saman við ákvæði sáttmálans, þá skuli það skylda henn- ar, er hún er orðin meðlimur bandalagsins, að annast um þegar í stað að leysa sig undan þessum skyldum. Síðan var Luxemburg veitt inntaka í bandalagið á venju- legan hátt, án nokkurra sérstakra skilyrða á hvoruga hlið. Eg hefi farið þessum orðum um Luxemburg, af því að hlutleysisstaða þessa ríkis virðist að mörgu leyti svipa til hlutleysis íslands. Áður fyrr var hlutleysi Luxemburg með öðrum hætti að vísu; það var ábyrgzt hlutleysi. En eftir að ábyrgðarríkin höfðu afmáð ábyrgðarskyldu sína, varð ekki annað eftir en óvopnað, óvarið, tryggingar- laust, en yfirlýst hlutleysi, á borð við hlutleysi íslands, sem ekkert veldi hefir berlega viðurkennt enn, nema ef til vill Danmörk. ísland hefir að eins sjálft lýst og látið lýsa þeim vilja sínum, að það væri ævarandi hlutlaust. Ef ísland óskaði inngöngu í þjóðbandalagið, hlyti hluf- leysisstaða þess að koma til sérstakrar athugunar. Nú munu engar líkur til þess, að það gæti fengið hlutleysis- stöðu innan bandalagsins eins og Sviss; til þess skortir það öll skilyrði og allan mátt til þess að verja hlutleysi sitt, eins og Sviss. Aftur á móti bendir allt til þess, að um hlutleysi þess færi á sama hátt og hlutleysi Luxem- burg, sem virðist verða að skilja á þá leið, að hlutleysi de jure verði að þoka, þar sem það samrýmist ekki sáttmála bandalagsins. Afleiðingin er sú fyrst og fremst, að samkv. 16. gr. 1. mgr. getur viðskipta- og fjármálahlutleysi ekki átt sér
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.