Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 64

Andvari - 01.01.1929, Side 64
60 Fiskirannsóknir Andvari hefir svifið á öllum Selvogsbanka (að eg ekki nefni allt hrygningarsvæðið við S- og SV-ströndina) í apríllok þetta ár, en eg býst við því, að þótt sleppt hefði verið svo sem einni miljarð seiða, klakinni af manna völdum, á Bankann, í viðbót við hitt, þá mundi það varla hafa gert neinn mun. Eg lét í ljósi í síðustu skýrslu þá skoðun, að líklegt væri, að töluvert eða jafnvel mikið frjóvgaðist af sjálfs- dáðum af eggjum, sem losnuðu þroskuð úr fiskinum um gottímann á flatningsborðum togaranna og annara skipa, sem gera að fiskinum á sjónum, við það að samein- ast sviljasafanum frá hængunum og að þessi egg gætu svo klakist náttúrlega í sjónum, ef þau næðu að skolast óskemmd fyrir borð. Hefi eg þegar sagt frá lítilsháttar tilraunum, sem eg gerði í Jökuldjúpinu vorið 1927 til að fá vissu fyrir þessu og ferð mín á Selvogsbanka í þetta sinn var fyrst og fremst gerð til þess að gera frekari tilraun, ef auðið yrði. Gat eg síðustu dagana, sem eg var þar, frjóvgað margt af eggjum, sem eg tók þar sem þau runnu úr fiskinum út á flatningsborðin og látið þau í glös; en þar sem klakningin tekur nærri 3 vikur, varð eg að taka glösin heim með mér, þegar eg fór af skipinu og endurnýja sjóinn á þeim með sjó af skipalegunni. Að vísu gat eg ekki haldið eggjunum lif- andi lengur en 6 daga, en þá var líka fósturmyndun byrjuð í mörgum og þar með tengin vissa fyrir því að frjóvgun hafði farið fram. Þetta gefur mér ástæðu til að ítreka bendingu mína til fiskiskipstjóra, að láta sjó streyma sem mest um aðgerðarplássið á skipunum síð- ustu 5—6 vikur hrygningartímans, ef þeir með því gætu bætt nokkuð úr hinni miklu viðkomutortímingu sem verður, þegar fiskurinn er veiddur um há-gottímann. Þetta og svo frátökin, sem veðursins vegna verða oft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.