Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 73
Andvari Fiskirannsóknir 69 Þegar horft var niður í sjóinn við skipshliðina í logni, sást vanalega mjög lítið líf í honum, engin fiskaseiði, fátt af smáum krabbadýrum og smáhveljum, sem oft er þó mergð af. Um hina góðu síldarátu, krabbaflærnar, einkum rauð- átuna (Calanus fínnmarchicus og Cal. hpperboreus), verð eg að segja það, að mér virtist hún fremur strjál, og hvergi sást hún svo þétt við yfirborðið, að hún grugg- aði eða litaði sjóinn, eins og gerist, þar sem er veru- lega mikið um hana; þetta sést líka á skýrslunni hér að framan um veiðina: krabbaflærnar eru oft fremur strjálar, enda þótt þær séu sagðar margar (c) eða mjög margar (cc). En í raun og veru er það ekki mikið þó að fáist nokkurir tugir af svona smáum ögnum í háf, sem er 50 cm víður og dreginn 10 eða 20 m upp í gegn- um sjóinn. Eg mun koma að þessu aftur, en þessi fæð krabbaflónna, sem mér virðist vera, kom vel heim við það, sem eg fekk að sjá og heyra á Siglufirði, að rauð- áta var lítil í síldinni lengstum og hún fremur mögur fram í 19. viku sumars (um 20. ág.). Mest fekk eg af rauðátu á Húnaflóa og við Strendur, enda var síldin þar mest. Hina illa séðu »grænátu« eða augnasílið (Rhoda inermis) varð eg lítið var við í sjónum. Hún mun lík- lega vera of spræk fyrir jafn-seinvirkt veiðarfæri og Nansens-háfurinn er, og því ekki að marka, þótt hún fengist ekki í hann. En hún sást stundum á sveimi við skipið, þegar á leið tímann, og fekkst lítið eitt í skaft- háfinn; mest var það við Drangey, 25. ág. (5. stöð). Grænáta var líka öðru hvoru í síldinni, sem veiddist; eg sá hana bæði á Siglufirði og Svalbarðseyri, en ekki mikið, hvergi líkt því sem eg hefi séð í síld úr Jökul- djúpi og ísafjarðardjúpi í júní og júlí; en hún mun víst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.