Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 82

Andvari - 01.01.1929, Page 82
78 Fishirannsóknir Andvari mæiti æila, að ateinbítur legðist þar að, en ekki hefir borið á því hingað til. — Kræklingur er mikill og aennilega atór þáttur I fæðu æðarfuglsins, sem eins og kunnugt er, á þarna mikið athvarf (Sauðanesvarpið o. fl.). C. Aldur og vðxtur sandsflis (Ammodytes lancea). Á undanförnum áratug hefi eg gert alimargar athug- anir á sandsíli m. t. t. aldurs og vaxtar og skýrt stutt- lega frá aðalútkomunni af þeim í bók minni: Fiskarnir, án þess þó að greina frá, hvernig eg hefi fengið þá útkomu. Sandsílið (eða eins og margir nefna það: trönu- sílið o. fl.) er svo merkilegur og mikilsverður fiskur fyrir oss íslendinga, sem fæða fyrir marga vora helztu ■ytjafiska, að vel er vert að vita um vöxt þess og aldur, ekki síður en sumra þeirra fiska, sem veiddir eru, því að það getur gefið manni skilning á því, hve vel hann þolir þá feikna tortímingu, sem hann verður fyrir árlega, án þess að honum fækki, svo sýnilegt sé. Til aldursákvarðana á þessum fiski má bæði hafa mælingaaðferð Petersens og kvarnirnar. Sá galli er á mælingaaðferðinni, að hrygningartíminn virðist vera mjög langur (frá því á vorin og fram undir árslok), svo að hætt er við á vissum tímum, að næstu árgangar vilji renna saman að stærð, að t. d. 11 cm fiskur að haust- lagi sé á takmörkum tveggja árganga (t. d. 1. og 2.), en þegar fleiri árgangar eru mældir samtímis, t. d. í júlí, geta þeir verið mjög vel aðgreindir. Aftur á móti taka kvarnirnar af allan vafa, því að þær eru, þótt æði smáar séu, vel hæfar til aldursákvarðana og þægilegar, þar sem ekkert þarf við þær að gera annað en að leggja þær hráar eða uppbleyttar undir smásjána; en því miður hefi eg enn ekki getað notað þær nema lítið eitt, og einmitt þess vegna verður það, sem hér skal skýrt frá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.