Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 98

Andvari - 01.01.1929, Page 98
94 Fiskirannsóknir A»dnrí þeim verður, að hrökkva undan og safnast í veginn fyrir nótina og lenda í pokanum, eftir því sem hann nálgast skipið. Fylgja strengir og poki sléttum botni vel og sópa af honum smáþörungum og jurtkendum botndýrum, sem á honum sitja, eins og polýpum, ná- hönd og svömpum, ennfremur krossfiskum, sæbjúgum o. fl. (en ekkert af þessu er fiskafæða, svo neinu nemi), og eins getur safnast í hana Iausa-þari, en verði stór fasta-þari eða steinsnagar, eða aðrar festur fyrir, festist nótin og rifnar fljótt, þar sem hún er ekki veigameiri, en áður er sagt og því er ógerningur að fiska með henni, nema á sléttum sand- og leirbotni. Botninum getur hún ekki rótað upp, nema þar sem hann er mjög blautur, og það nær ekki nokkurri átt, að líkja henni í þessu tilliti saman við botnvörpuna, þar sem hún er hleralaus, en hlerarnir eru einmitt það á botnvörpunni, sem rótar mest í botninum. Að vísu halda »bobbing- arnir< botnstreng (»fótreipi«) vörpunnar frá botninum og varna því að hann festist á snögum, sem þar kunna að vera; en þegar veiða skal flatfisk, eru líka >bobb- ingarnir* oft teknir af og járnkeðja bundin á botnstreng vörpunnar, svo að hún fylgi botninum sem bezt og kol- inn geti ekki smogið undir; er botnvarpan þá sízt betri en kolanótin. Svo má og benda á það, að kolanótin er dregin miklu hægara eftir botninum en botnvarpan og er svo mikið léttari öll, en hið mikla botnvörpu-bákn (sem með hlerum og >bobbingum« vegur nokkurar smálestir), að þar er enginn samjöfnuður á. Því er haldið fram, sem einni aðalástæðu fyrir banni á brúkun dragnótarinnar, að hún sé eins hættuleg fyrir fiska-ungviðið og botnvarpan; en það er fjarstæða ein, sprottin af vanþekkingu. Það munu menn fljótt sjá og skilja, ef þeir bera saman poka beggja veiðarfæranna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.