Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 102

Andvari - 01.01.1929, Side 102
98 Fisbirannsóknir A«d**rt sfanda og ekki má leggja önnur veiöarfæri á þann blett, þá verður málið erfiðara. Að vísu má dæma menn til þess að bæta að fullu spjöli á veiðarfærum og afla, ef uppvíst verður, en það er ekki nóg. Menn verða að geta haldizt við á sínum vanalegu miðum, enda þótt þeir láti ekki veiðarfærin standa dag og nótt, og þau sem standa dag og nótt, eins og t. d. þorskanet, þurfa vernd- ar, sem ríkið getur enn ekki veitt, nema að litlu leyti. Ðezta lausnin á málinu yrði, eins og nú er ástatt, sú, að menn gætu fengið sér sams konar veiðarfæri (með opinberri styrkveitingu, ef þeir gætu það ekki af eigin- rammleik) og þannig haldið sínum miðum fyrir aðkomu- mönnum; en þar sem ekki er auðið að skylda menn til að brúka eitt veiðarfæri öðru fremur og lögreglueftir- litið mjög svo ófullnægjandi, þá verða eigi annars úr- kostir, en að banna veiðarfærið um hríð, þar sem heima- mið manna eru f veði, en þó ekki um lengri tíma, né á stærra svæði, en brýn nauðsyn er til, því að ekki sæmir að leggja nema hinar allra minnstu hömlur á at- hafnir þeirra manna, sem vilja reyna nýjar leiðir og nýjar aðferðir, ekki sízt, þegar það er reynt, að aðferð- in er kostnaðarlítil og arðvænleg. Eg minntist áður á óvild sumra útlendinga á dragnót- inni og skal bæta nokkrum orðum við. Enskum fiski- mönnum var víst illa við hana í byrjun, vegna þess að hún gaf betri fisk (kola) á markaðinn en þann, sem veiddur var í botnvörpur, og að það voru útlendingar (Danir), sem komu með aflan á enskan markað. Nú brúka Englendingar sjálfir dragnótina mikið, og er óvild- in víst horfin. Skotar voru ekki heldur hrifnir af henni og fengu hana bannaða í nokkrum fjörðum, vegna ann- ara veiðarfæra, en nú brúka þeir hana mikið, og fer brúkunin í vöxt, en aðallega utan landhelgi, því að nól-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.