Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 106

Andvari - 01.01.1929, Page 106
102 Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja Andvari hafnir sér saman, þegar færa varð skipin langa leið. Þegar sett var í hrófin, var gefið tóbak og brauð eða staup. ]afnan var siður að hafa milli vertíða niður í hrófi einn góðan bát með öllum fargögnum, sem hægt væri að grípa til, ef með þurfti til björgunar; fengu eig- endur bátsins lítils háttar styrk hjá bátaábyrgðarfélagi Vestmannaeyja, sem mun vera elzta bátaábyrðarfélag hér á landi. Var þetta fyrsti vísirinn til björgunarbáts hér. Hér var og snemma ekknasjóður fyrir ekkjur drukknaðra og hrapaðra manna. Draga út. Það var kallað að draga út, þegar róinn var fyrsti róðurinn á vertíðinni. Þeir ætla að draga út á morgun, var t. d. sagt. Sjaldan eða aldrei var dregið út á mánudögum. Útdráttardagur, fyrsti dagurinn, sem róið var á ver- tíðinni. Vertíðin byrjaði venjulega upp úr miðjum vetri, eða um kyndilmessu. Útdráttarveizla, -u, kvk., glaðningur, sem hverri skips- höfn var haldinn, jafnaðarlegast kaffiveizla, á útdráttar- daginn, og gengu sjómenn, er þeir komu af sjónum á útdráttardaginn, í útdráttarveizluna, stundum í öllum sjó- klæðum, ef þeir urðu naumt fyrir. Þetta var alsiða í Vestmannaeyjum þar til er hætt var að halda úti á opnum bátum. Auk útdráttarveizlunnar, sem skipseigendur héldu, gerðu þeir skipshöfnunum svipaðan glaðning tvisvar til þrisvar á vertíðinni. Kalla, -aði, -að, kveðja menn til róðurs. Þeir eru farnir að kalla, skyldi verða kallað í dag, sögðu menn. Þar af talshátturinn: »Ekki verður snemmkallað á morg- un«, þegar menn máttu hvíla sig frá önnum. Hver há- seti skyldi vera við sinn keip frá kyndilmessu til loka og skyldur að hlýða á þeim tíma lögkalli formanns. Formaður annaðist köllunina og mátti hann eða sá, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.