Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 109

Andvari - 01.01.1929, Side 109
Andvari Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja 105 um; þóttu þeir gangbetri og rennilegri og léttari í vöf- unum. Nokkur þilskip gengu frá Vestmannaeyjum á seinna hluta 19. aldar, en eigi þótti sá útvegur heppnast og var lagður niður fyrir aldamót. Um aldamótin voru hákarlaveiðar lagðar niður í eyjum, en höfðu verið stund- aðar töluvert á opnum bátum. Á róðrarbátum voru allir sjómenn í skinnklæðum, skinnstökkum og skinnbrókum, helzt úr sauðskinnum af gömlum sauðum. Voru skinnin blásteinsborin eða hangin; stórgripahúð var og mikið notuð, en þau skinnklæði þóttu óþjál og ekki voðfeld, þótt mjög væru þau sterk; gott þótti að hafa nautshúð í setskautann á brókinni. Skinnklæði öll voru saumuð heima og gerðu það karl- menn; voru góðir skinnklæðasaumarar mjög eftirsóttir. Við skinnklæðasaum voru notaðar leggbjargir til að draga út nálina. í saumnum var allt af haft miðseymi. Sjóskórnir voru úr þykku sútuðu útlendu leðri. Fyrst eftir að farið var að nota olíuborin sjóföt úr lérefti, saumaði kvenfólk þau heima, en það lagðist fljótt niður eftir að þau fóru að flytjast í verzlanir. Sjóbiti, -a, -ar, kk., nesti er menn höfðu á sjóinn, sem þó mun ekki hafa tíðkazt fyrr en í seinni tíð. Þegar komið var að, var öllum fært kaffi á lendingarstaðinn. Útgerðarmaður, maður, sem ráðinn var til sjóróðra yfir vertíðina, í mótsetningu við fasta vinnumenn. Hlutur, -ar, -ir, kk„ vera í hlutunum, gera að fiski, en róa ekki. Hlutakona, kvenmaður, sem er í hlutum, gerir að og að eins ráðin yfir vertíðina. Fiskkrókar, kk., verkfæri, sem notað var til að flytja fiskinn á úr flæðarmálinu, þar sem honum var skipt, og upp í fiskikrærnar; var haldan úr tré og járnkrókur á endum; báru menn krókana, sinn í hvorri hendi og 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.