Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 112

Andvari - 01.01.1929, Page 112
108 Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja Andvari hrökk eigi lengra en handa mönnunum í barkanum, var sagt, að nú stæði við fyrirrúmið, og áttu þá hinir skip- verjarnir í sjó, og var þeim fyrst skipt jafnri tölu í næsta róðri. Attæringar báru í góðu sjóveðri um 30 í hlut í rúma 20 staði af góðum þorski. Trosfiski kom ekki til skipta; átti hver af því, er hann dró, og voru það kallaðir happadrættir; fengu vinnumenn þá, ef þeir héldu sig sjálfir með veiðarfæri. Með happadráttum var ekki talin skata, lúða né ýsa. 8 fiskahlutar var mátuleg kjöl- festa, en bátarnir voru krankir, eins og það var kallað, þegar þeir voru tómir. 4—5 hundruð af þorski þókti ágætur vertíðarhlutur. Allur fiskur var aflaður á handfæri. Maríufiskur, kk., fyrsti fiskur, sem maður dregur úr sjó. Það er siður í Vestmannaeyjum, að hver eigi sinn Maríufisk og stundum fleiri en einn. Forsenda, -u, kvk., skinnreim, er brugðið var gegnum augað á sökkunni og færið var fest í. Ganga á, t. d. það gengur á bitann, var kallað, þegar bitamönnum var skipt, og áttu þeir þá að vera til taks að hirða sinn hlut. Seila, -aði, -að, festa fiskinn á seil. Þegar bátarnir voru komnir að og höfðu talsvert af fiski, voru seilarnar 1—6 hafðar úti á bæði borð. Þeir eru farnir að seila, þeir seila á 3, sagði fólk t. d., og var þá hægt að geta sér til, hvað mikið þeir höfðu af fiski. Það kom og fyrir, að skip drógu á eftir sér seil, þegar mikið aflað- ist og ekki var hægt að innbyrða allt; stundum var af- hausað, svo að betur rúmaðist. Hver seil var um 3 faðma á lengd, úr kaðli, og var lykkja á öðrum endanum og í hana fest seilanálin, sem var úr hvalbeini eða hörðu tré, en typpi var á hinum endanum, svo að fiskurinn rynni ekki af. Murtur, -s, -ar, kk., smámurtur, stórmurtur eru í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.