Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 29
og ljósið.
25
hverfa stundum allt í einu; þeir myndast og hverfa,
breyta stærð og lögun og sjaldan eru sólblettir leugur
til en 1—IV2 mánuð. Stundum sjást í sóiunni mjög
margir blettir, stundum fáir, þeir virðast vera fiestir 11.
livert ár; halda ménn að þetta bati nokkur ábrif á ár-
ferði bér á jörðunni. jýcgar margir blettir eru ásólunni,
kemur eigi eins mikill hiti frá benni eins og þegar þeir
eru fáir eða engvir; af því halda sumir að árferði sé
kaldara, þegar þeir eru margir. Arið 1877 voru sól-
blettirnir mjög fáir, 1882 verða þeir íiestir, ef þessi 11
ára reikningur er réttur. J>etta má samt varla kalla
annað en getgátur, sem eigi er næg reynzla fyrir. í
samanburði við sólina eru sólblettirnir sjaldan mjög
stórir, er geta þó orðið eigi svo litlir eptir vorum mæli-
kvarða bér á jörðunni. Blettir á stærð við jörðina eru
mjög algengir, en sumir eru 2 eða 3 sinnum stærri.
28. ágúst 1805 sameinuðust 10 sólblettir og úr þeim
varð blettur, sem var 12,600 mílur að þvermáli.
Miðhlutinn á bverjum sólbletti er kolsvartur og er það
kallaður «kjarni», en gráleit rönd er í kring, sem kallast
«hálfskuggi». þ>egar margir sólblettir bafa sameinazt,
eru kjarnarnir opt margir eins og svartir deplar á grá-
leitum grunni. Menn hafa baft ýmsar skoðanir um
það, bvað blettir þessir væru. Galilei hélt að þeir væru
nokkurskonar ský, sem syntu ofan á gufuhvolfi sólar-
innar. Hugsun hans var þessi: nokkrir hlutar afgul'u-
bvolfi sólarinnar missa töluvert af hita síuum út í ís-
kaldan geimiun og synda um tíma eins og'gjall oian á
glóandi málmi, en brátt bitna þeir aptur svo mikið að
neðan, að þeir liverfa, bráðna alveg og verða aptur jafn-
heitir og bræddir eins og meginpartur sólarinnar, en
af kulda geimsins og liitalátinu út í rúmið verða þessar
breytingar sí og æ. Síðar liafa skoðanir manna á þessu
breytzt nokkuð, þó eigi mikið.
Hinnnafnfrægistjörnufræðingur William Herscbel