Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 106
102
Um
litlu millibili þangað til kl. 10 daginn eptir.
kom harðasti kippurinn, svo alltskalf ognötraði;
bann varaði bór um bil í 1 lk mínútu. fenna
kipp stóðst enginn af torfbæjunum, fólkið streymdi
niður að strönd, því enginn vissi bvert fiýja
skyldi, til þess að geta verið óhultur um líf sitt.
Jarðskjálftarnir voru svo miklir og tíðir meðan
fólkið var að þyrpast saman, að ekki gátu staðið
á bersvæði nema styrkustu menn; menn flýðuþá
hópum saman, sumir út á Tjörnes, sumir inn í
Eeykjabverfi. AUan þenna dag voru jarðskjálftar
og leið skammt á milli, en enginn kippur var
svo harður sem þessi, er nú var getið. Allir
bæir féllu til grunna nema tveir, sem þó skemmd-
ust mikið, timburhúsin urðu og fyrir miklum
skemmdum, en féilu þó eigi; úr reykháfunum féll
hver einasti steinn (á öllum nema einu), ofnar
brotnuðu í sundur, og sjálf urðu húsin ramm-
skökk og brotin, sumstaðar höfðu þökin rifnað.
Húsbúnaðurog vörur urðu fyrir miklumskemmdum,
og 104 menn urðu húsnæðislausir. Meðan á
mestu hræringunum stóð, gekk jörðin í öldum,
síðan rifnaði hún þvert og endilangt; sumstaðar
voru rifurnar 2 kvartil á breidd, og ein þeirra, er
fá frá Húsavíkurfjalli ofan ailan Laugardal
skammt fyrir norðan Húsavík, var í fyr3tu lx/2 aiin
á breidd, þar sem hún var breiðust. Norðan til í
höfðanum skammt fyrir utan og neðan Húsavík
kom rifa, og í henni var svo mikill hiti, að úr
henni rauk stöðugt í 4 sólarhringa, og í fyrstu
þoldu menn eigi að halda hendi nema á efstu
brúninni. Jarðskjálftinn var 3vo sterkur, að 100
punda lóð, sem stóðu á bekk niður við gólf, köst-
uðust fram af bekknum, og nokkuð út á gólf.
£fra lagið af brennivínsfötum, sem Iágu á hlið-