Andvari - 01.01.1882, Page 89
jarðskjálfta.
85
komið belzt í þeim kéruðum, sem eru nálægt eldfjöllum,
Hér munum vér þá telja jarðskjálfta, sem orðið hafa á
íslandi svo sögur fara af. Eldgos eru hér aðeinsnefnd,
þegar þess er getið í frásögunum að jarðskjálftar hafi
verið þeim samfara og þeim er hér eigi lýst neitt, hinurn
er sleppt, sem engir landskjálftar hafa fylgt, sem í frá-
sögur eru færðir. Hér er víðast hvar farið sem næst
orðum annála þeirra og rita, sem þetta er tekið úr.
1013. Landskjálftar miklir og létust 11 menn1).
1151. Eldur uppi í Trölladyngjum, húsrið og manndauði2.
1157. Eldsuppkoma í Heklu 19. janúar og landskjálfti
sá, er manndauði varð af3).
1164- Landskjálfti í Grímsnesi og létust 19 menn4 *).
1182. Landskjálfti og dóu 11 mennD).
1211. Eldur fyrir Eeykjanesi. pá varð landskjálfti mik-
ill fyrir sunnati lattd hinn næsta dag fyrir
Seljumannamessu (7. júli) og létu margir menn
líf sitt (18 segja sumir) og féll ofan alhýsi á
fjölda bæjum og gjörði hinn stærsta skaða6).
1240. Eldur fyrir Eeykjanesi. Landskjálftar miklir fyrir
sunnan land7).
1260. Landskjálfti hinn mikli norður í Fiatey8).
1294. Eldur í Heklu með miklum landskjálfta, víða féllu
hús um Fljótshlíð og Eangárvelli og svo fyrir
0 Islenskir Annálar. Havniæ 1847. 4°. bls. 36.
2) Isl. Ann. bls. 62.
3) Isl. Ann. bls. 64—66. Biskupasögur I. bls. 85.
4) Isl. Ann. bls. 68. Biskupasögur I. bls. 416, (þar segir að
18 rnenn hafi látizt).
6) Isl. Ann. bls. 74. Biskupasögur I. bls. 425. Sturlunga
(Oxforðarútgáfa) I. bls. 99.
6) liiskupasögur I. bls. 144, 145, 503. Isl. Aun. bls. 88.
7) Isl. Ann. bls. 114. Flateyjar Annálar í Flateyjarbók. Chri-
stianía 1860—68. 3. bindi bls. 530.
8) Isl. Ann. bls. 130. Fl. Ann. bls. 534.