Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 78
74 Um jarðskjálftanna eru miklu ofar í jarðarskorpunni, en menn höfðu fyr ímyndað sér. Upptök jarðskjálftans í Neapel 1857 voru IV2 mílu niðri í jörðunni, jarðskjálftans á Miðþýzkalandi 1872 2z/b úr mílu og upptök jarðskjálft- ans í Belluno 1872 voru eigi dýpra en eina mílu. Mallet hefir með rannsöknum sínum og tilraunum fundið hve lengi jarðskjálftabylgjurnar eru að fara eptir hverri sérstakri bergtegund; þær fara t. d. á hverri sekúndu 798 fet í blautum sandi, 1268 fet í sprungnu granít, 1615 fet í þéttu granít 0g 960 fet í beygðum leiríiögum. getur braðinn verið nokkuð breytilegur eptirstyrk jarðskjálftans ogýmsum kringumstæðum. Hraði landskjálftans getur eins og fyr hefir verið áminnzt breyzt nokkuð eptir byggingu jarðlaganna og landslagi. jþar sem í jörðu cr ein bergtegund þétt og föst, fara bylgjurnar reglulegast og harðast, séu sprungur í jarð- veginn fara bylgjurnar harðar fram með þeim en yfir þær og það jafnvel harðar en í þéttu og föstu bergi. Breiðar sprungur fullar af sandi eða iausagrjóti geta stundum alveg hindrað hreyfinguna. Við fjallgarða kast- ast bylgjurnar opt til baka eins og ljósgeislar frá spegli. Bæir, sem iiggja á einstökum hæðum, hristast opt fjarskalega, en opt ber það við í djúpum dölum, að þó sú hlið, sem nær er miðpúnkti jarðskjálftans, verði fyrir miklum hreyfingum, þá finnst ekkert til þeirra hinu megin. jpess hefir verið getið hér á undan, hve miklar breyt- ingar á lögun og hæð landanna geta orðið við jarð- skjálfta og sést það bezt á jarðskjálftunum í Chile 1822, 1835 og 1750, þá hófst ströndin um 24 fet, og í Cutsch við Indus. fannig geta strendur landanna á nokkrum mannsöldrum tekið ýmsum breytingum við iðuga jarð- skjálfta, en menn hafa og séð, að strandir, sjáfardýpi og hæðir geta breyzt töluvert hægt og hægt á löng- um tíma, án þess það verði við snögga kippi. þ>ó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.