Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 42
38
Sólin
ljósgeislar komizt í gegn, en ef meira er kynt, f'er
ljósið að sjást, því þá verður kann rauðglóandi. Sé
platínuþráður hitaður með rafmagnsstraumi eða öðru og
geislarnir frá honum látnir falla gegnum spektroskop
og rannsakaðir, þá sést og þar að fyrst koma fram kita-
geislar eihir, síðan rauðir geislar og svo bætast hinir
regnbogalitirnir við eptir því sem hitnar, en þegar þráð-
urinn er orðinn hvítglóandi, þá eru þeir allir framkomnir
og þá bráðna allir litirnir saman í hvítt ljós fyrir aug-
anu, svo þar af sést að hvíta ljósið er samsett af öllum
hinum litunum, ef það á að sjást svo fyrir auganu.
Eafmagnið hefir smátt og smátt aukið snúningshraða
f'rumefnanna í platínunni, og eptir því sem hraði þeirra
verður meiri innbyrðis, eptir því verða fjósvakabylgj-
urnar styttri og fleiri, og við það koma fram allir lit-
irnir smátt og smátt, þegar sá hraði á «ether»bylgj-
unurn er kominn, sem þarf til að framleiða þá.
Is'ú höfum vér séð að Ijós, hiti, kemiskur kraptur og
hljóðið er í raun réttri liið 'sama, hreyfingar á vissum
stigum. Náttúrufræðingarnir fara enn þá lengra, þeir
segja að allir náttúrukraptar séu í sjálfu sér eigi annað en
einn náttúrukraptur, sem kemur í Ijós íýmsum rnyndum.
Á þeirri setningu er öll eðlisfræði byggð, og síðan menn
komust að því, hafa menn miklu betur en áður getað
notað sér náttúrukraptana og fundið upp nytsamar vélar,
er gjöra ótrúlega mikil og undarleg störf, sem margir
mundu hafa haldið galdur fyrr á tímum*). Allar þessar
breytingar fylgja vissum óraskandi lögum, svo af því
má fulikomlega reikna út verk liverrar vólar, og finna
það, sem hentugast er til að spara vinnu og gjöra alft
sem bezt og léttast. f að yrði kér alltof langt mál að
skýra til hlýtar kvernig sambandi hinna helztu náttúru-
*) Sbr. Skírair 1878 bls. 170-74.