Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1882, Page 173

Andvari - 01.01.1882, Page 173
og lánsfæri. 169 fyrir bankanum haldið peníngum sínum svo lengi sem þeir sjálíir vilja og gert við þá hvað þá lystir. Menn mega eigi gleyma því, að bankinn er einúngis fyrir lán- íeiðendr og lánbjóðendr og enga menn aðra. En þú spyr, hvernig fara þá peníngariir út úr landinu? Seðlarnir eru almennr gjaldeynir sem peníngar, og því meira sem verðr til af þeim út um landið, því meiri verðr gang- eyririnn eðr því stærra ganghjól viðskiftanna; en sem það verðr of stórt, það er, þá er meira er orðið til af gangeyri, seðlum og peníngum til samans, en menn þurfa, þá fara peníngarnir að ganga út úr landinu. En landsmenn hafa og þann hag af seðlabanka, að hann getr léð og ljær penínga og seðla við talsvert minni vöxtum en nokkur lánstofnun önnur. En á þetta skal eg síðar minnast. Eg hefi hér að framan sýnt hvert sé eðli séðlanna og hversu skyldir þeir sé öðrum gjaldbréfum, svo sem eiginvíxlum. í annan stað hefi eg bent til, að banki sé ekki annað en lánabúð og peníngabúð. Hafi nú lesendrnir látið sér þetta skiljast, sem er undirstaðan undir öllu þessu máli, þá er hægt að svara þessum og öðrum fleiri spurníngum: Hvernig eiga bankalögin að vera í aðalgreinum sínum ? Á að takmarka seðlatöluna með lögum? Á að heimta tryggíng seðlanna með til- tekinni tiltölu penínga, er æ liggi til taks í handröðum bankans, og ef svo er, hver er þá hin rétta tiltala pen- ínga og seðla? Eg hugsa mér nú seðlabanka stofuaðan af hluta- félagi, sem áðr er sagt, og hann megi byrja á störfum sínum hvenær sem hann getr; en það ætla eg hann geti þá er hann á 50,000 kr. inn kornnar, og vissu fyrir að aðrar 50,000 kr. inn komi þá er bankinn þarf á þeim að halda. þ>etta á að vera oss hægt, jafnskjótt sem vér höfum vit á, að seðlabanki geti og hljóti að verða bæði stofnendunum og landsmönnuin til mikils gagns og enda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.