Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 44
40
Sólin
loptið auðsjáanlega orðinn að bita. fetta köllurn vér
stj örnuhröp, en stór stjörnubröp vígabnelti. Eld-
rákin, sem virðist f}'lgja stjörnukrapi, kemur optast af
því, að augað eigi getur greint hina einstöku ljósdepla
þegar þeir eru á svo braðri ferð. |>egar ijósi t. d. eða
glóandi koli er snúið bart í bring, sér augað eigi kolið
á ferðinni, beldur að eius eldhring í þess stað.
Ef kúla hangir í bandi, er hún kyrr og hreyfingar-
laus, ef eigi loptstraumar og annað því um líkt verka
á hana, en ef henni er sleppt, fellur hún beint niður til
jarðar; í fyrra skiptið liggur í henni mögulegleiki til
falls eða spenniafl (potentiel energi), en þegar hún
dettur, verkar hreyfingaraflið (dynamisk eða aktuel energi)
í henni. Alla krapta og verkanir má að lokum upp-
leysa í þessa tvo, spenniafl og hreyfingarafl. Summan
af þessum öflum í náttúrunni er alltaf jafnstór, en
hvort getur snöggvast fengið yfirhönd, en þó er all't á-
vallt í jafnvægi. Falli kúlan á eitthvað hart, kemur
fram hiti, hreyfmg kúlunnar setur frumagnir líkamans,
er fyrir er, í hreyfingu og þær sveiflast hver í kringum
aðra; því lengri sem sveiílan er, því rneiri er hitinn eða
með öðrum orðum, því meiri hreyfing kemst á Ijósvak-
ann kringum frumagnirnar; en er hreyfing þessi snertir
skilningarvit vor, köllum vér það liita. Af því krapt-
urinn við fall kúlunnar verkaði snögglega, þá hefir afiið
breyzt í hita en ekkert bætist við, hreyfing frumagn-
anna breiðist út til ijósvakans af því hann gerir nokkra
mótstöðu, en þá verða sveiflur þeirra minni og minni,
hitinn minnkar eða líkaminn, sem höggið fékk, kólnar
aptur við það að missa sína breyfingu út í ljósvakann;
hreyfingiu breiðist þá út yfir stærra svið, en er þó að
öllu samlögðu jafnmikil og í fyrstu, hún er dreifð en
eigi horfin.
I vatni er súrefni og vatnsefni (0 H2) kemiskt
bundið. Sé nú súrefni og vatnsefni blandað saman í