Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 146

Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 146
142 Um lánstraust credit.) um tiltekinn tíma, og jafna svo allir viðskifta- mennirnir að reikníngslokum mismuninn. fetta er nú var sagt skulum vér reyna að gjöra oss skiljanlegt með einföldu dæmi. Vér skulum allir fara í púkk og spila upp á penínga. Nú getum vér liaft þrens konar aðferð með fjárgreiðsluna. Fyrsta aðferðin er sú, að hverr af oss leggr penínga sína í borðið, og greiðir út það er hann tapar og tekr lieim það er hann vinnr í hverju spili. Önnur aðferðin er, að hafa kvarnir eðr glerbrot fyrir peninga, og Ijúka svo reikníngnum þá er hætt er að spila, og greiða hverjum sitt. Hin þriðja aðferðin er svo löguð, að einn heldr reiknínginn yíir vinnínga og töp allra. Reikníngsmaðr lætr hvern mann hafa tvo dálka, annan dálkinn fyrir töp, hinn fyrir vinnínga. í spilalok leggr hann saman báða dálkana hjá hverjum spilara, og dregr frá; mismunrinn er tap eðr vinníngr, er spilararnir greiða og jafna sem fyrr segir um kvarnameðferðina. Látum oss nú sjá hvað vér fáum lært af púkkinu. Vér sjáum þá fyrst, að vinni einn, tapa aðrir æfinlega jafnmiklu, og að því útlát eðr töp eru æfinlega jafnstór peníngastærð sem inntektir eðr vinningar. fessu er og svo varið í mannlegu félagi, svo í lánurn sem í kaupum og sölum. Allir lánar- drotnar til samans eigu á hverjum tírna jafnmikíö fé á slculdastöðum, sem allir skiddunautar eru í skuld við þá um á sama tíma. Allir seléndr selja hverja stund jafnmikið sem kaupendr kaupa. Lán, sala, í einu orði, öll skuldaskifti er fjárfærsla, staðbreytíng, vistaskifti. |>etta er auðsær sannleiki, munu menn segja. Satt er það, en liitt er eigi síðr satt, að hann vill dyljast mörgum manni þá er þeir líta langt yfir viðskiftin í mannfélag- inu. þ>að annað sjáum vér og af púkkreikníngnum, að reiknmgsmaðr hefir með ritun tálnanna sparað öllum spilamönnum jafmnargar og jafnmiklar ajhendíngar og íhendíngar penínga sem tölurnar eru niargar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.