Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 137

Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 137
og lánfæri. 133 leita uppi tilefnin til fátæktar og framkvæmdadeyfðar landsmanna, og sýna fram á, að þeim valdi lánfæraleysið í landinu, að minsta kosti að hálfu leyti, og að leggja síðan ráð á hvernig auka megi lánstraustið með hentugum lánfærum. Yér vitum að nú síðan framfarahugr manna tók að vaxa í landinu, hefir mest verið kvartað um penínga- skortinn og þörf á lánum vaxið mest. J>etta er eðlilegt ef að er gáð, og er skortr þessi enginn vottr um vaxandi fátækt, heldr öllu heldr vottr um framför og því um vaxandi sannarlega auðlegð. fetta skulum vér gaum- gæfa betr; en til þess þurfum vér að athuga samsetníng mannfélagsins. Ef vér nú undantökum ómagana í land- inu, getum vér skift öllum öðrum landsmönnum í tvent: 1. í atvinnustjóra eðr iðnstjóra, svo sem eru sveitabændr sjávarbændr, kaupmenn, sumir smiðir búandi o. s. frv., og 2. í iðnlausa menu, eðr þá er eigi eru iðnstjórar, svo sem verkamenn þeir aliir er öðrum vinna, og má í þeim flokki telja embættmenn þá og sjálfeldismenn er eigi stunda neina iðn eðr atvinnu sjálíir, o. s. frv. Vér getum og gjört aðgreiníng þessa enn gleggri og sagt: Sumir landsmenn verja fé sínu sjálfir og meiru fé ef þeir megna, en aðrir verja fó sínu annaðhvort als ekki sjálflr eðr þó eigi öllu. Sama er og að segja um land- sjóð og aðra sjóðu í landinu. Af þessu atvikast það einkum, að sumir menn vilja lán fá, ef þeir geta, en aðrir geta fé léð, ljá fé og mundu ijá enn meira, ef þeir tryði vel lántökumanni. Vér vitum að vísu að til eru þeir menn er lán vilja fá og lán þiggja til eyðslu og óþarfa, en viðrkenna hljótum vér, ef vér heita viljum réttsýnir menn og óskamsýnir, að slíkir menn eru frávik frá almannareglu, svo miklu meira fé er tekið á vöxtu í gróða skyni eðr þó í von um hagsmuni og ágóða. Er það nú heillavænlegt fyrir framfarir landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.