Andvari - 01.01.1882, Blaðsíða 181
og lánfæri.
177
félagsraknínga um 500 kr., það er samtals 5000 kr. En þá
er eftii' ótalin liúsaleiga, fé til Ijósa, eldiviðar, laun full-
trúa, ferðakostnaðr o. s. frv. Sleppum því, og spyrjum, hve
mikið fé verða félagsmenn að skulda, til þess að þeir
greitt fái þenna kostnað? Eina miljón króna, því hálfr
hundraðasti af einni miljón gjörir samtals 5000 kr.
Ef vér nú aftr gjörum, að seðlabanki sé búinn að lána
út 1 miljón, og hann þurfi að hafa þann peníngaforða
er gjört var ráð fyrir, 4 kr. gegn hverjum 10 kr. í úti-
seðlum, svo og 3 kr. í stuðníngsfé gegn hverjum 2
kr. í óstuddum útiseðlum. Stuðníngsfé bankans eru
veðskuldabréf hans og önnur gjaldbréf, auðsnúin í
penínga. Fyrst ætla og að bankinn láti eigi svo mikið
út af seðlum sem hann má, en síðar verðr hann að
auka innstæðu sína eðr þó þeníngaforða upp í 400,000
til þess að geta lánað 1 rniljón. Eg læt skýrslu fylgja
hér til samanburðar.
Kjör: heirna 4 kr. gegn 10 kr. í útieeðlmn, og stuðníngsfé 3
kr. gegn 2 kr. í óstuddum seðlum,
Penínga- innstæöa útiseðlar heiraa- peníngar óstuddir scðlar stuðn- íngsfó á vöxtum vcxtir 4/ioo vextir .af ran- stæðu árs ágóði bank- ans
50000 60000 24000 36000 54000 86000 3440 2000 1440
100000 250000 100000 150000 225000 250000 10000 4000 6000
200000 500000 200000 300000 450000 500000 20000 8000 12000
400000 1000000 400000 600000 900000 1000000 40000 16000 24000
Mismunrinn er harðla mikill. Bankinn hefir einum
íimta minna stofnfé eðr vörzlufé, 400,000 fyrir 500,000,
haun hefir 24,000 kr. í tekjur, en lánstofnunin 5000 kr.,
og baukinn tekr á það ofan einmitt þessum 5000 kr.
minna í kostnað af lánþegjum sínum en lánstofnunin
gerir, og þar að auki 0a af 100 minna í vöxtu.
12
Andrari. VIII.