Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1895, Síða 83

Andvari - 01.01.1895, Síða 83
53 af Skaptafelli og á honum Kristínartindar og Skarðs- tindar. Milli Jökuifells og Kristínartinda er dalur upp að hájökli og niður i gegn um hann gengur Morsáriökull, en austan við Kristínartinda gengur Skaptafellsjökull fram; fjöllin i þessura héruðum eru ekkert annað en eyjar upp úr jökli eða höfðar fram undan jökli. Frá Skaptafelli er ágæt útsjón yfir Skeiðarár- sand, þaðan er ekkert að sjá nema marflata hel- bláa sanda, svo langt sem augað eygir; misjöfnur litlar sjást á sandinum aðrar en rásir eptir gamlar kvislar. Sandinum hallar litið eitt austur og suður frá Gamlafarvegi og jökuhorninu við Háöldu. Aust- arlega í jökulröndinni er vik mikið, þar kom hlaup- ið seinasta úr jöklinum, upp af viki þessu er stór svört aurrák, há og breið. Úr jökulkróknum við Jökulfellsmúlann kemur Skeiðará nú í einu lagi, rennur hún þar þröngt í djúpri rás með þungum straum, tekur á sig mikinn hlykk inn í mynni Mors- árdalsins og rennur svo niður með Skaptafellsfjall- inu og er þar alit af í einu lagi, þegar Skaptafellsá er komin í hana, fer Skeiðará að kvíslast og renn- ur svo suðaustur með Öræfum og fiæmist út um allt, sandarnir eru eins og net af kvislum. Af þvi sand- inum hallar austur, er Öræfabyggðinni ávallt hin mesta hætta búin af hlaupum úr Skeiðará, enda hefir hún skemmt þar margan fagran engjablett; hlaupið 1862 gerði þó einkum mikið jarðrask og óskunda; meðan Skeiðará rann í Gamlafarvegi hijóta gras- lendi í Öræfunum að hafa verið miklu viðáttumeiri en nú; í fornöld hefir áin líklega litið sótt á austur- landið og því gátu jafnmargir bæir verið i Öræfum sem þá hafa verið. Frá Skeiðarárupptökum að yzta horni jökulsins séstvarla nokkur kvisl koma undan jöklinum, en er kemur fram á miðjan sand, koma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.