Eimreiðin - 01.07.1932, Side 189
eimreidin
FRÁ LANDAMÆRUNUM
421
eins prófessorsins var einn aðal-
þátttakandinn í þessum leik. Fylgt
var 1 öllu nákvæmlega fyrirmælum
Saldraskræðanna, og átti með til-
rauninni að sýna fánýti svartagald-
urs. Var talsvert um þetta ritað í
erIendum blöðum. Svo undarlega
brá við, að sumir þeirra, er taka
áttu þátt í förinni, veiktust áður
eða forfölluðust á annan hátt, að
því er blöðin skýra frá. Ekki er
þess getið að nein tákn eða stór-
merki hafi gerst við tilraunirnar,
en hinir trúuðu telja það stafa af
því, að skilyrðin hafi verið ófull-
n®gjandi og seiðurinn ekki þulinn
nieð réttu hugarfari. En út af þess-
u>n viðburði hafa ýmsar óvæntar
uPpIýsingar fram komið um svarta-
Saldur nú á dögum, og eftir þeim
uPplýsingum að dæma er síður en
svo að hann sé úr sögunni. Meðal
®nnars flutti stórblaðið enska
^orning Post grein í sumar um
»svartagaldur og særingar", þar
sem kvartað er undan því, hve
lfúin á særingar fari í vöxt og
sþýrt frá, að félag hafi verið stofn-
a^ til þess að rannsaka þessi mál
°9 vinna á móti útbreiðslu svarta-
9aldurs og annara skyldra hindur-
V|,na. Blaðinu farast þannig orð:
i.Svartjgaldur er ekki að eins guð-
'ast, heldur leiðir hann oft út í
°þfnað af verstu tegund. Qaldra-
þulurnar eru oftast teknar úr
9aldraskræðum frá Miðöldunum,
°9 það er ekki langt síðan frægur
^usturlanda-fræðingur skýrði frá
j^Vl" opinberlega, að sér hefði verið
°ðið stórfé til þess að útvega og
Pýða galdraþulur úr Sanskrít og
a,a að öðru leyti þekkingu sína á
°rnum fræðum og dultrú í té á
undum kuklara þeirra, sem hér
áttu hlut að máli. Stofnendur fé-
lagsins Iíta svo á, að slíkir fundir
geti verið stórhættulegir og ti!
mikils tjóns, beri þvf að rannsaka
kukl þetta og koma í veg fyrir það,
svo það verði ekki almenningi til
tjóns og sýki sálarlíf manna. Or-
sakirnar til þess, að ófögnuður
þessi færist í vöxt, er sérstakt
rannsóknarefni".
Fjarhrifatilraunir Uptons
Sinclairs. Flestir kannast við
Bandaríkja-rithöfundinn Upton Sin-
clair. Sumar bækur hans hafa verið
þýddar á íslenzku. Fyrir nokkrum
árum gerðist hann áhugasamur
sálarrannsóknamaður, og sá áhugi
hans virðist ekki hafa dvínað í
seinni tíð. Hann hefur gefið út bók,
sem hann nefnir „Mental Radio"
og skýrir þar frá mjög merkilegum
hugsanaflutningi. Er hann sjálfur
að jafnaði sendandinn, en kona
hans, frú Sinclair, ætíð móttakand-
inn. Af 290 tilraunum, sem Sin-
clair getur um í bókinni, mishepn-
uðust 24 tilraunir af hverjum
hundrað, 53 af hundraði tókust að
nokkru Ieyti, en 23 af hundraði
hepnuðust alveg. Nokkru eftir að
bókin kom út fékk dr. Walter
Prince, rannsóknarmaður fyrir
Sálarrannsóknarfélagið í Boston,
alt efnið til athugunar, sem Sin-
clair hafði unnið úr. Eftir að hafa
lokið rannsóknum sínum lýsti dr.
Prince því yfir í grein, sem hann
ritaði í tímaritið The Scientific
American (marz-heftið 1932), að
með margra ára reynslu að baki í
því að leysa sálfræðilegar ráðgátur,
— sem stundum hefðu reynst óaf-
vitandi eða vísvitandi blekkingar,
skynvillur og svik — og með fullri