Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1932, Page 189

Eimreiðin - 01.07.1932, Page 189
eimreidin FRÁ LANDAMÆRUNUM 421 eins prófessorsins var einn aðal- þátttakandinn í þessum leik. Fylgt var 1 öllu nákvæmlega fyrirmælum Saldraskræðanna, og átti með til- rauninni að sýna fánýti svartagald- urs. Var talsvert um þetta ritað í erIendum blöðum. Svo undarlega brá við, að sumir þeirra, er taka áttu þátt í förinni, veiktust áður eða forfölluðust á annan hátt, að því er blöðin skýra frá. Ekki er þess getið að nein tákn eða stór- merki hafi gerst við tilraunirnar, en hinir trúuðu telja það stafa af því, að skilyrðin hafi verið ófull- n®gjandi og seiðurinn ekki þulinn nieð réttu hugarfari. En út af þess- u>n viðburði hafa ýmsar óvæntar uPpIýsingar fram komið um svarta- Saldur nú á dögum, og eftir þeim uPplýsingum að dæma er síður en svo að hann sé úr sögunni. Meðal ®nnars flutti stórblaðið enska ^orning Post grein í sumar um »svartagaldur og særingar", þar sem kvartað er undan því, hve lfúin á særingar fari í vöxt og sþýrt frá, að félag hafi verið stofn- a^ til þess að rannsaka þessi mál °9 vinna á móti útbreiðslu svarta- 9aldurs og annara skyldra hindur- V|,na. Blaðinu farast þannig orð: i.Svartjgaldur er ekki að eins guð- 'ast, heldur leiðir hann oft út í °þfnað af verstu tegund. Qaldra- þulurnar eru oftast teknar úr 9aldraskræðum frá Miðöldunum, °9 það er ekki langt síðan frægur ^usturlanda-fræðingur skýrði frá j^Vl" opinberlega, að sér hefði verið °ðið stórfé til þess að útvega og Pýða galdraþulur úr Sanskrít og a,a að öðru leyti þekkingu sína á °rnum fræðum og dultrú í té á undum kuklara þeirra, sem hér áttu hlut að máli. Stofnendur fé- lagsins Iíta svo á, að slíkir fundir geti verið stórhættulegir og ti! mikils tjóns, beri þvf að rannsaka kukl þetta og koma í veg fyrir það, svo það verði ekki almenningi til tjóns og sýki sálarlíf manna. Or- sakirnar til þess, að ófögnuður þessi færist í vöxt, er sérstakt rannsóknarefni". Fjarhrifatilraunir Uptons Sinclairs. Flestir kannast við Bandaríkja-rithöfundinn Upton Sin- clair. Sumar bækur hans hafa verið þýddar á íslenzku. Fyrir nokkrum árum gerðist hann áhugasamur sálarrannsóknamaður, og sá áhugi hans virðist ekki hafa dvínað í seinni tíð. Hann hefur gefið út bók, sem hann nefnir „Mental Radio" og skýrir þar frá mjög merkilegum hugsanaflutningi. Er hann sjálfur að jafnaði sendandinn, en kona hans, frú Sinclair, ætíð móttakand- inn. Af 290 tilraunum, sem Sin- clair getur um í bókinni, mishepn- uðust 24 tilraunir af hverjum hundrað, 53 af hundraði tókust að nokkru Ieyti, en 23 af hundraði hepnuðust alveg. Nokkru eftir að bókin kom út fékk dr. Walter Prince, rannsóknarmaður fyrir Sálarrannsóknarfélagið í Boston, alt efnið til athugunar, sem Sin- clair hafði unnið úr. Eftir að hafa lokið rannsóknum sínum lýsti dr. Prince því yfir í grein, sem hann ritaði í tímaritið The Scientific American (marz-heftið 1932), að með margra ára reynslu að baki í því að leysa sálfræðilegar ráðgátur, — sem stundum hefðu reynst óaf- vitandi eða vísvitandi blekkingar, skynvillur og svik — og með fullri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.