Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 34
„AF ÞVÍ LÆ R A BÖRNIN MÁLIÐ"
andi skólastigum. Sjónarhornið á barnið, mál þess og þroska er víðara nú. Einnig
hef ég gleggri sýn á þá eiginleika sem barn á þessum aldri býr yfir og hversu mikil-
vægt það er að hlúð sé að þeim með fjölbreyttri örvun í leik og starfi. Þekking mín á
leikskólastarfi hefur jafnframt aukist til muna samfara þessari athugun.
Hjá mér hafa vaknað spurningar um byrjendakennslu og einkum um samfellu í
starfi leik- og grunnskóla sem ég tel hafa mikla þýðingu. Hlutur byrjendakennslu í
menntun leikskóla- og grunnskólakennara þyrfti að vega þungt og stuðla meðal
annars að samfelldu starfi skólastiganna tveggja. Kennarar á leikskóla- og grunn-
skólastigi búa yfir dýrmætri reynslu og þekkingu á börnum á þessum aldri. Sam-
vinna þeirra og samræmdar áherslur hefðu án efa í för með sér þroskavænlegra
starf fyrir börn á skólastigunum tveimur. Samvinnan markaði einnig tímamót í
leik- og grunnskólastarfi þegar fagleg vitund og heilladrjúg reynsla þeirra sem
gleggst þekkja til sameinast um að skapa barni sem bestar aðstæður til náms og
þroska.
Það er von mín að þessi rannsókn verði fleirum umhugsunarefni og gagnist
bæði þeim sem marka stefnu og þeim sem vinna með börnum á þessum aldri. Jafn-
framt stuðli rannsóknin að auknum skilningi og samvinnu á milli skólastiganna
tveggja.
Heimildir
Aðalnámskrá grunnskóla. 1989. [Reykjavík], Menntamálaráðuneytið.
Adams, M. J. 1990. Beginning to Read. Cambridge (Mass.), MIT Press.
Bee, H. 1992. The Developing Child. New York, Harper Collins College Publishers.
Bleken, U. 1987. Sprákstimulering i barnehagen for barn i alderen 3-7 ár. Ósló, Barne-
vernsakademiet i Oslo.
Bogdan, R. C. og S. K. Biklen. 1992. Qualitative Research for Education. Needham
Hights (Mass.), Allyn and Bacon.
Bruner, J. 1987. The transactional self. Bruner, J. og H. Haste (ritstj.). Making Sense.
The Child's Construction ofthe World. New York, Routledge, Chapman and Hall.
Bruner, J. S. og A. Garton (ritstj.). 1978. Human Groivth and Development. Oxford, Ox-
ford University Press.
Bruner, J. og H. Haste (ritstj.). 1987. Making Sense. The Child's Construction of the
World. New York, Routledge, Chapman and Hall.
Bryndís Gunnarsdóttir, Kristín G. Andrésdóttir og Rannveig A. Jóhannsdóttir. 1987.
LTG. Að tala og lesa. Lestur - mál (ritstj. Indriði Gíslason og Guðmundur B.
Kristmundsson, Ritröð Kennaraháskóla íslands og Iðunnar 8), bls. 109-122.
Reykjavík, Iðunn.
Clay, M. M. 1986. Constructive processes. Talking, reading, writing, art and craft.
The Reading Teacher 39,8:764-770.
Clay, M. M. 1991 a. Introducing a new storybook to young readers. The Reading
Teacher 45,4:264-273.
32