Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 154

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 154
AUKIN G ÆÐ I NÁMS við val þeirra gjarnan leitað með skipulögðum hætti eftir áliti nemenda og foreldra á málefnum sem snerta þá. Kennarar skipta mestu í öllu umbótastarfi. Engar breytingar verða nema þeir breyti innihaldi námsins, vinnubrögðum, skipulagi eða samskiptavenjum sínum og nemenda. Þegar breytingar snúast um skilyrðin í kennslustofunni fá kennarar leiðsögn á fræðslufundum en auk þess reglulega ráðgjöf. Reynt er að koma á félaga- stuðningi þar sem kennarapör vinna að sameiginlegum undirbúningi, fara í kennslustundir til samstarfsaðilans og leggja mat á framgang vinnunnar. Það sem skiptir máli í AGN-inu er ekki síst að beita skipulögðum vinnubrögð- um hvert sem viðfangsefnið kann að vera. Fyrirfram eru væntingar ræddar, könn- uð viðhorf allra aðila, ákveðin eru viðmið sem notuð verða við mat á árangri og gerð eins ítarleg framkvæmdaáætlun og unnt er. í henni er tekið fram hverjir bera ábyrgð á einstökum þáttum verkefnisins, hvaða bjargir séu fyrir hendi eða þurfi að afla, hve langan tíma verkefnið standi, hvenær það skuli metið, hverjir fái skýrslu og gerðar tillögur um framhald þar sem það á við. Eins og augljóst má vera af framansögðu krefst verkefnið mikillar samvinnu kennara. Ef litið er til skilgreiningar á vinnutíma kennara og hefða í skólastarfinu þá er ekki gert ráð fyrir að vinnutími sé bundinn í sameiginlegri vinnu sem þessari. Það getur því verið erfitt að finna tíma til að kennarar geti sinnt nauðsynlegri sam- vinnu. Skóli getur vissulega nýtt hluta af þremur klukkustundum sem má binda í fundahöld vikulega til vinnu í AGN-inu. Kennarar verða hins vegar að vilja taka þátt í starfinu og leggja það á sig sem til þarf. Þeir þurfa að nýta sér samstarfið til breytinga á eigin vinnubrögðum og áður en hafist er handa verður mikill meiri hluti þeirra, a.m.k. 75%, að lýsa yfir vilja til virkrar þátttöku. Ef ekki er góð sam- staða innan hópsins er útilokað að ná þeim árangri sem stefnt er að. Að breyta sjálfum sér, hugsunarhætti sínum og vinnubrögðum er erfitt. Að breyta kennarahópi þannig að hann vinni betur saman og stefni frekar en áður í sömu átt er mun erfiðara. Margar forsendur þurfa að vera fyrir hendi: vilji og áhugi kennara og skólastjóra, samþykki nemenda og foreldra, tími, samvinna, ráðgjöf, áætlanir, mat, forysta, valddreifing, skipulagt nám kennara og síðast en ekki síst trú á að skólinn og hver nemandi og hver kennari geti gert betur. Kannski er það ekki hvað síst samskiptaþátturinn sem ræður úrslitum um árangur. Þar sem breytingum fylgir eðlilega óöryggi og kvíði, auk þess sem verulegan tíma tekur að festa þær í sessi, getur ráðgjöf aukið líkur á því að menn haldi út. Séu samskiptin innan skól- ans ekki styðjandi er uppgjöf óhjákvæmileg. ÁRANGUR FJÖGURRA SKÓLA Þróunarverkefnið Aukin gæði náms - AGN var starfrækt skólaárin 1995-1997 í fjór- um skólum á Norðurlandi eystra: Borgarhólsskóla á Húsavík, Grenivíkurskóla, Hafralækjarskóla í Aðaldal og Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Börkur Hansen dósent við Kennaraháskóla íslands og Ólafur H. Jóhannsson lektor við Kennara- háskóla íslands höfðu umsjón með rannsókn á framkvæmdinni. Skýrsla þeirra 152
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.