Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 125

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 125
FRIÐRIK A. DIEGO HUGLEIÐING UM STÆRÐFRÆÐILEGAN UNDIRBÚNING GRUNNSKÓLAKENNARA* Við höfum flest mikla reynslu af því að vera í skóla. Á íslandi er nú tíu ára skóla- skylda, sem innt er af hendi í grunnskólum. Það sem fram fer í skólunum er venju- lega kallað nám og kennsla. Hvoru um sig sinna sérstaklega til kvaddir aðilar, sem sé nemendur og kennarar. Nú er það svo, að nám og kennsla eru allflókin fyrirbæri, sem lúta ekki ná- kvæmum skilgreiningum líkt og fyrirbæri í stærðfræði. Hér verður látið nægja að líta á nám og kennslu sem nokkurs konar frumhugtök, líkt og gjarnan er litið á fyrirbærin punkt og línu sem frumhugtök í rúmfræði. Um samhengi náms og kennslu, nemenda og kennara, er þó hæpið að gefa sér einfaldar frumforsendur, eða hvað segja menn um forsendu á borð við: í gegnum hverja tvo nemendur fer nákvæmlega einn kennari? Tilgangur náms (og þar með kennslu) er meðal annars það sem stundum nefn- ist menntun. Hér er enn torrætt hugtak á ferð. Menntun er eitthvað sem einstaklingi getur hlotnast, ekki endilega sjálfkrafa, en fremur er gert ráð fyrir að einhver eða eitthvað verði honum til menntunar. Þess er vænst, að menntun fáist með námi, sem aftur er að einhverju leyti afleiðing kennslu. Skylt menntun er fyrirbærið uppeldi. Það er ef til vill óljósast þessara orða og vissulega torskilgreint. Sumir myndu trúlega segja að öll menntun væri uppeldi, en aðrir myndu fremur nota orðið uppeldi yfir þá „uppöldrun" sem einmitt felst ekki í námi og menntun. Sú túlkun myndi allvel samræmast því viðhorfi, að nám hljóti að fara fram í tiltekinni námsgrein, en að uppeldi sé ekki bundið námsgreinum. Víst er afar umdeilt, að hve miklu leyti skólar eigi að stunda uppeldi í þessum skilningi. Nú orðið er mikið undir því komið að menntun takist vel. Einkum er til þess tekið, hve arðbær menntun er, en auk þess - og þetta er að minni hyggju mikil- vægara - er menntun mannbót, sem veitir ánægju, menntun er göfgandi, eins og það er göfgandi að horfa á fjöll og hlusta á hafið. Menntun er hagur einstaklings og heildar. Því skal miklu til kosta að börn fái góða menntun og af þeim sökum leyfist okkur líka að gera kröfur til kennara. Óhætt er að telja stærðfræði til elstu og virtustu námsgreina, sem kenndar eru í grunnskóla. Stærðfræðileg viðfangsefni, væntanlega flest sprottin úr umhverfinu, hafa leitað á menn árþúsundum saman. Af menningarsögulegum ástæðum er því fullt tilefni til að kenna stærðfræði í grunnskólum. Vegna notagildis stærðfræðinn- * Greinin er að stofni til erindi sem haldið var á málþingi íslenska stærðfræðafélagsins 1. apríl 1997. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 6. árg. 1997 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.