Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 81

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 81
HAFDÍS INGVARSDÓTTIR SKAPAR ÆFINGIN MEISTARANN? Um þátt æfingakennslu í kennaranámi / grein þessari er fjallað um eigindlega rannsókn á kennsluréttindanámi við Háskóla íslands. Sjónum er beint að æfingakennslu og skoðað hvernig fræðin, sem nemar eru að til- einka sér, nýtast þegar á vettvang er komið og hvaða áhrif samskipti æfingakennara og kennaranema geta haft í því sambandi. Einnig er fjallað um hvort lengd æfingatúnabils sé í réttu hlutfalli við gæði æfingakennslunnar. Niðurstöður gefa vísbendingu um að afstaða og skilningur æfingakennarans á hlutverki sínu geti skipt höfuðmáli um gæði æfingakennsl- unnar og að góð tengsl milli æfingakennara og nema séu forsenda góðrar æfingakennslu. Loks er bent á ýmis atriði sem hafa þarfí huga við skipulag æfingakennslu í umræðu um kennaranám er því oft haldið fram að æfingakennsla sé mikilvægasti þáttur námsins (Lanier og Little 1986, Cruickshank og Amarline 1986). Sumir hafa viljað ganga svo langt að fullyrða að hún sé það eina sem skipti máli og í rauninni væri kennaramenntun best komin alfarið úti í skólunum. Slík kennaramenntun byggist á hinu svokallaða meistarakerfi (craft model of professional education, Wallace 1991) þar sem neminn lærir með því að líkja eftir meistaranum og fylgja ráðleggingum hans. Á þann hátt flytjist þekkingin og reynslan mann fram af manni. Þeir sem gagnrýna þessa tilhögun benda á að slíkt líkan eigi best heima í stöðnuðu þjóðfélagi og henti illa í hinu síbreytilega þjóðfélagi sem við búum í (Stones og Morris 1972). Þessi gagnrýni á ekki síst við í landi eins og íslandi þar sem framboð endurmenntunar er takmarkað og lítið eftirlit er með því að kennarar fylgist með nýjungum eða sinni þróunarstarfi. Meðal kennaranema virðist sú skoðun útbreidd að æfingakennslan sé gagn- legasti þáttur kennaranámsins því að í skólunum læri þeir að kenna (Cope 1971, Damm 1979). íslenskir kennaranemar virðast þar engin undantekning. í nýlegri könnun á viðhorfum nema í kennslufræði við Háskóla íslands töldu um 90% nemanna verklega þáttinn mjög gagnlegan, þ.e. þeir settu hann efst á sjöskiptan mælikvarða (frá ekkert gagn til mjög gagnlegt) sem notaður var (Birna Helgadóttir 1996).* 1 Æfingakennslutímabilið er yfirleitt alltaf talið of stutt hversu langt sem það er. Það virðist útbreidd skoðun að langt æfingakennslutímabil geri kennaranámið betra, þ.e. skili hæfari kennaraefnum (Kagan 1992). Þrátt fyrir þessar raddir hafa * Rannsóknarsjóður Háskóla íslands styrkti þessa rannsókn. Kennaranemum sem gáfu fúslega af dýrmætum tíma sínum til að taka þátt í rannsókninni eru færðar sérstakar þakkir. 1 Hér er átt við alla þætti verklega námsins, ekki bara æfingakennslu. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 6. árg. 1997 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.