Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 116

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 116
NÁMSKRÁRGERÐ, NÁMSKRÁRFRÆÐI OG KENNARAR NÝJAR LEIÐIR? Hvar standa þá námskrárfræðin nú? Eru þau andvana borin fræðigrein? Fræðigrein sem ekki getur lagt til neinar lausnir við spurningum sem hljóta alltaf að vakna við skipulag skólastarfs og námskrárgerð? Hvaða hag hafa kennarar sem standa í eld- línunni dag hvern af námskrárfræðum? Eftir fræðilegt þunglyndi í kjölfar gagnrýni Schwabs er að finna ýmis batamerki innan námskrárfræða. Á síðustu árum hafa rannsóknir innan námskrárfræða orðið fjölbreyttari og margslungnari en áður. Námskrárfræðingar hafa flestir hverjir hafn- að þeirri hugmynd að hægt sé að finna eina algilda kenningu sem taki til alls skólastarfs og þess í stað bent á að vænlegra sé að fjalla um afmarkaða þætti skóla- starfs og smíða kenningar út frá því (Beauchamp 1982). Líkön tengd námskrárgerð eða mati á skólastarfi eru m.a. afsprengi þessa sjónarmiðs. Önnur nálgun er sú að námskrárfræðingar hætti ófrjórri leit að lokaafurðinni sjálfri, þ.e. námskrárkenn- ingunni, en fari þess í stað að beina athyglinni að ferlinu við kenningarsmíðina (Marsh og Willis 1995, Klein 1992). Áherslan á kenningarsmíðina fremur en kenn- inguna sjálfa felur í sér að þeir sem að smíðinni standa taki meira mið af breyting- um innan fræðasviðsins, geti greint meginatriðin hverju sinni og reyni að tengja umfjöllun sína skólastarfi (Marsh og Willis 1995). Er námskrárgerðin þá ekki lengur vísindaleg? Á hvaða forsendum er hægt að taka ákvarðanir um skipulag og framkvæmd skólastarfs ef ekki eru til neinar al- gildar kenningar? Reid (1994) og fleiri hafa bent á að námskrárkenning geti aldrei orðið hrein vís- indakenning. Ekki er nóg að kenningar í námskrárfræði lýsi hvernig fyrirbæri gerast eða hvers vegna. Meginviðfangsefni námskrárkenninga er að leiða til skilgreininga á æskilegum markmiðum skólastarfs og benda á vænlegar leiðir til að ná þeim mark- miðum. Námskrárkenning er þannig fremur athafnakenning en vísindakenning (Reid 1994). Reid bendir einnig á að á síðustu árum hafi kenningasmíðin innan nám- skrárfræðannna bæði verið blinduð af viðhorfum stjórnunar og hagnýtingar. Með stjórnarviðhorfi er átt við þá tilhneigingu að afgreiða gildisbundnar ákvarðanir í námskrárgerð eins og þær væru tæknilegar, en með hagnýtingarsjónarmiði er átt við þá hentistefnu sem ríkir þegar ákvarðanir í námskrárgerð eru byggðar á skyndi- lausnum fremur en vel ígrunduðum ákvörðunum (Reid 1994, Eisner 1985). Ekki síst þessi þróun í námskrárgerð undirstrikar mikilvægi rannsókna. RANNSÓKNIR í NÁMSKRÁRFRÆÐI Hvers konar rannsóknir teljast námskrárrannsóknir? Short (1993) stingur upp á að í umfjöllun um rannsóknir og hagnýtingu námskrárfræðinnar séu höfð í huga þrjú mismunandi þrep eða stig námskrárfræða, þ.e. námskrárgerð, námskrárrannsóknir og mat á námskrárrannsóknum. Fyrsta þrepið, námskrárgerð, tekur til hagnýtra viðfangsefna. Spurningar á því sviði eru fyrst og fremst um aðgerðir og ákvarðanir í skólastarfi og breytingar á því: Hvernig eiga pólitískar ákvarðanir að endurspeglast í námskránni? Hvaða aðferð- um verður beitt til að hrinda námskránni í framkvæmd? Hvað varðar spurningar 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.