Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 155

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 155
JÓN BALDVIN HANNESSON liggur ekki fyrir þegar þetta er skrifað en gefnar hafa verið út þrjár áfangaskýrslur og lokaskýrsla sem skólar og ráðgjafar hafa unnið. Ekki er ætlandi að gera tæmandi grein fyrir tveggja ára AGN-starfi fjögurra skóla í fáeinum línum. Hér verða því einungis nefnd fáein atriði sem ráðgjafar telja sig hafa lært af samstarfinu og skólarnir telja sjálfir að hafi verið árangurinn af starfinu. Forgangsverkefni sem skólar völdu sér voru m.a.: - námsmat og betra upplýsingaflæði, - betri líðan nemenda, m.a. með því að auka samvinnu þeirra í námi, skipuleggja viðfangsefni eftir námsgetu, nemendur fái reglulega tæki- færi til að tjá sig o.fl., - umgengni hegðun og tillitssemi, - reglur og viðurlög, - aukin virkni nemenda, - foreldrasamstarf, - fjölbreyttari kennsluhættir, t.d. með samvinnunámi, - skipting í námshópa. Auk þessa var sinnt ýmsum minni verkefnum sem ekki voru gerð að sérstöku for- gangsverkefni. Hvað skildi vinnan eftir í skólunum? Því má svara almennt og vitna til skoðana ráðgjafa en ekki síst skólanna sjálfra: Fagleg umræða jókst, sameiginleg sýn skap- aðist, kennarar kynntust betur sem einstaklingar og fengu betri heildarsýn, fjöl- breyttari kennsluaðferðir voru teknar upp, kennurum fannst þeir hafa meiri áhrif á stjórnun og stefnumótun, vinnubrögð við skipulagningu urðu markvissari, betri samstaða starfsmanna náðist, foreldrar og nemendur fengu að segja sína skoðun á sumum „innri málum", kennarar fengu tækifæri til að taka að sér forystuhlutverk (valddreifing), greiðari boðskipti komust á, nemendur „græddu" ýmislegt í fjöl- breytni, bættri hegðun, samskiptum og ef til vill námsárangri o.fl. Annmarkar voru þessir helstir: Árekstrar við önnur störf, umbótastörf voru krefjandi og tímafrek, byrjun var of hægfara, of seint var farið í verkefni í kennslu- stofunni, kennarar voru óöryggir og aðgerðakvíði gerði vart við sig á stundum, ekki tókst að leysa ágreining einstaklinga/hópa, erfitt var að „mæla" ávinning nemenda, betur hefði þurft að virkja nemendur og foreldra, ráðgjöf til þróunar- stjórna hefði þurft að ná betur til allra kennara o.fl. Bæði kostir og gallar, sem hér eru taldir, geta átt við einn eða fleiri skóla og voru jafnvel mismunandi milli einstakra verkefna. Mismunur á milli skóla var tölu- verður og árangur í samræmi við það. Um mismunandi skólagerðir var að ræða, auk þess sem verkefnaval, vinnuhefðir og tími sem fór í verkefnið hafði áhrif. Skólarnir náðu samt sem áður allir árangri sem hægt er að vera ánægður með þótt hann hefði stundum mátt vera meiri til að allir væru ánægðir. Ekki er auðvelt að festa fingur á hvað helst réði úrslitum en þó virðast samskipti og hreinskilni milli stjórnenda, þróunarstjórn þar með talin, og hins almenna kennara vera grund- vallarforsenda þess að ágreiningur sé viðraður og sameiginleg niðurstaða náist. 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.