Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 144

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 144
NÝSKÖPUNARSTARF Í GRUNNSKÓLA Þróunarverkefnið Litli uppfinningaskólinn var upphafið að viðleitni til námsefn- isgerðar á sviði nýsköpunar í grunnskóla. Verkefnið var einnar viku sumarskóli fyr- ir börn og unglinga þar sem þróaðar voru kennsluaðferðir fyrir nýsköpunarnám og nýtt var reynsla af námskeiðahaldi tveggja vetra í Foldaskóla í Grafarvogi undir stjórn greinarhöfundar. í kjölfarið fylgdi nokkurra ára námsefnisgerð, studd af skólamálaráði Reykja- víkur, Þróunarsjóði grunnskóla og Vonarsjóði Kennarasambands íslands. Var náms- efnið tilraunakennt í sérstaklega útnefndum móðurskóla nýsköpunar á íslandi, Foldaskóla, sem fóstrað hefur nýsköpunarverkefnið frá upphafi. HVAÐ ER NÝSKÖPUN? Nýsköpun er ný námsgrein með eigin hugmyndafræði og áherslur bæði í kennslu og námi. Nýsköpun er hugmyndavinna í víðum skilningi sem felur í sér leit að lausnum á þörfum og vandamálum í umhverfi okkar eða endurbót og þróun á áður þekktum fyrirbærum. í skólastarfinu hefur nýsköpun verið skilgreind sem vinna með meginhug- myndir eða verkefnavaka (konseptvinna) og byggist á því að finna upp eitthvað nýtt eða að endurbæta eldri hugmynd (útlit, form og virkni). Meginhugmyndin vekur verkefnið til lífs og fylgir því eftir allan þróunartíma þess. HVERS VEGNA? Nýsköpunarstarfið er á vissan hátt svar við skorti á skapandi áherslum í grunn- skóla. Um árabil hafa skólamenn yfirleitt tengt sköpunarhugtakið við kennslu í list- og verkgreinum sem einkum hafa lagt áherslu á hið listræna. En skapandi starf getur átt sér stað í öllum greinum grunnskólans, vilji menn virkja og hagnýta þessa gáfu barnsins í almennu skólastarfi. Nýsköpunarstarfið er þannig hugsað sem opn- un og hvatning til skapandi starfs á öllum sviðum grunnskólans. Starfið er einnig að nokkru leyti svar við ákalli atvinnulífsins til skólakerfisins um atvinnuskapandi áherslur til framtíðar. Nýsköpunin gengur út frá því að allir séu skapandi og geti hagnýtt sköpunar- gáfu sína fái þeir í uppeldinu tækifæri til þess að þróa hana og þroska á meðvitaðan og markvissan hátt. Skólinn hefur hingað til lagt ofuráherslu á tileinkun þekkingar eða að búa barnið á þann hátt undir lífið að efla færni þess og þekkingu á sem flestum sviðum. Nú er rætt um markvissa þekkingarleit sem leið til aukins þroska á tímum upplýs- ingasamfélagsins þegar aðgengi að upplýsingum er mikið. Nýsköpunarstarfið gerir ráð fyrir hagnýtingu þekkingar sem byggist á markvissri þekkingarleit og leiðir af sé tileinkun þekkingar og færni í ríkara mæli. Niðurstaðan ætti að vera skapandi einstaklingur með frumkvæði og hæfni til að takast á við mismunandi aðstæður. 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.