Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 127

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 127
FRIÐRIK A. DIEGO strik á stærðfræðikunnáttu. Ég tel, engu að síður, að þetta beri að gera. Ég tel, svo dæmi sé tekið, óásættanlegt að grunnskólakennari viti ekki hvað frumtala (prím- tala) er. Ég tel líka óásættanlegt, að grunnskólakennari geti ekki borið saman stærð- ir á tveimur misstórum pizzum. Ég tel óásættanlegt, að grunnskólakennari kunni ekki að nefna víxlreglu, tengireglu og dreifireglu. Umdeilt er hvort námsgreinar grunnskólans teljist lúta sömu lögmálum. Til er það sjónarmið að grunnskólakennari þurfi fyrst og fremst að kunna til verka í kennslustofu, en þekkingu á sjálfu námsefninu geti hann tileinkað sér eftir þörfum. ' Almenn kennsluhæfni hans hafi með öðrum orðum slíkt yfirfærslugildi að hann sé fær um að kenna allar greinar. Ég ætla að leyfa mér að halda því fram, að þetta sé rangt, eigi alltént ekki við þegar stærðfræði er annars vegar. Það er augljóst, að kennari verður að geta haldið uppi vinnuaga í kennslustundum, svo þar geti farið fram nám. En þegar kennari einungis viðheldur góðum aga, en námið er efnislega innantómt, þá lít ég svo á að hann sé ekki að veita nemendum nógu góða menntun, en hugsanlega sæmilegt uppeldi. Það færist í vöxt, að kennslufræði sé tengd tilteknum námsgreinum. Þótt látið sé liggja á milli hluta, hvaða gildi almenn kennslufræði hefur til yfirfærslu á kennslufræði stærðfræðinnar, þá skal það ítrekað, að kunnátta, t.d. í íslensku og sögu, hefur ekki yfirfærslugildi sem þekkingarforði í stærðfræðikennslu. Þó að menn hljóti að bera mikla virðingu fyrir samviskusamlega unnum störf- um þorra grunnskólakennara, þá er í hreinskilni sagt óhjákvæmilegt að láta í ljósi ótta um að stærðfræðikunnátta margra þeirra sé bágborin og sumra jafnvel óviðun- andi. Nú er eðlilegt, að leiða hugann að því hverjir sæki í kennaranám. Til grunn- skólakennslu veljast nú aðallega konur. Segja má, að nærri 90% nemenda í Kenn- araháskóla Islands séu kvenkyns, eins og fram kemur í Töflu 1. Tafla 1 Hlutfall kvenna meðal umsækjenda um nám við Kennaraháskóla Islands' Ár 1991 1992 ... 1995 1996 Hlutfall kvenna 91% 93% ... 79% 83% * Byggt á skýrslum inntökunefnda. Þetta hlutfall hlýtur að teljast stórundarlegt, kann jafnvel að þykja hneyksli, en ekki er að sama skapi einfalt að túlka þessar tölur. Það mun sennilega þessu skylt, hve laun kennara eru smánarlega lág hér á landi. Lítil virðing fyrir kennslu er íslend- ingum til skammar og er hrein móðgun við íslensk börn. Auðvitað gætu þeir, sem kjósa að kenna í grunnskóla, hæglega unnið önnur störf sem eru mun betur launuð. 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.