Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 73

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 73
JÓN GUNNAR BERNBURG, ÞÓRÓLFUR ÞÓRUNDSSON Félagsnám. Spurningar um andlegan stuðning vina og efnislegan stuðning vina eru notaðar sem vísbendingar um þátttöku í menningu jafnaldranna. Þær eru mældar á kvarða sem tekur gildi á bilinu 0 (fær „nær aldrei" slíkan stuðning) til 1 (fær „nær alltaf" slíkan stuðning). Óknyttahegðun jafnaldra, mæld með vímuefna- neyslu og tóbaksneyslu vina, tekur einnig gildi á bilinu 0 (engir vina gera neitt af þeim athæfum sem talin eru upp) til 1 (allir vinir stunda þessi athæfi). Spurningar um hvort vinir hafi orðið fórnarlömb ofbeldis eru notaðar sem vísbendingar um of- beldislífsstíl í jafnaldrahópnum. Hér eru gildin á bilinu 0 („aldrei") til 1 („40 sinnum eða oftar"). Ofbeldis- og óknyttaatferli. Beiting ofbeldis er mæld á bilinu 0 (aldrei beitt neinu af þeim athæfum sem talin eru upp) til 30 (beitt öllum athæfum 40 sinnum eða oftar). Það að hafa orðið fórnarlamb ofbeldis er mælt á bilinu 0 (aldrei verið beitt- (ur) neinu af þeim athæfum sem talin eru upp) til 30 (beitt(ur) öllum þeim athæfum sem talin eru upp 40 sinnum eða oftar). Reykingar eru mældar á bilinu 0 (aldrei reykt) til 6 (reykt 40 sinnum eða oftar). Áfengisneysla er mæld á bilinu 0 (aldrei orðið drukkin(n)) til 6 (orðið drukkin(n) 40 sinnum eða oftar). Hassneysla er mæld á bilinu 0 (aldrei notað hass) til 6 (notað hass 40 sinnum eða oftar). Afbrotaatferli er mælt á bilinu 0 (ekki gert neitt af því sem talið er upp) til 6 (gert allt sem talið er upp 18 sinnum eða oftar) og það hvort lögreglan hafi haft afskipti af nemanda á bilinu 0 (ekki haft afskipti) til 6 (haft afskipti vegna allra upptalinna brota 18 sinn- um eða oftar). Mælingar á neyslu löglegra og ólöglegra vímuefna voru búnar til fyrir saman- burðarrannsókn Evrópulanda á vímuefnaneyslu skólanema (Hibell o.fl. 1997). Spurningar um ofbeldi, afbrot og afskipti lögreglu voru búnar til fyrir rannsóknar- verkefni á ofbeldi og afbrotum meðal íslenskra unglinga sem höfundar standa að (Þórólfur Þórlindsson og Jón Gunnar Bernburg 1996). Úrvinnsla gagna Auk einfaldra fylgnireikninga (Pearsons fylgni) var notast við Unulega fjölbreytu- aðhvarfsgreiningu (linear multiple regression analysis) til að athuga tengsl mis- munandi þátta við ofbeldis- og óknyttaatferli. Keyrðar voru sjö aðhvarfsgreiningar með sömu frumbreytur í hvert sinn en mismunandi form atferlis sem fylgibreytu. Á kenningarlegum grundvelli voru allar frumbreytur settar inn í líkanið í einu til að meta skýringargildi hverrar frumbreytu með tilliti til hinna. NIÐURSTÖÐUR Fylgnistuðlarnir í Töflu 3 sýna einföld tengsl milli mismunandi atferlis. Stuðlarnir sýna sterk tengsl milli ofbeldis og annars óknyttaatferlis. Þannig er fylgni Pearsons milli þess að beita ofbeldi og fremja afbrot 0,49 og milli þess að beita ofbeldi og verða fyrir afskiptum lögreglu 0,47. Fylgnin milli þess að hafa beitt ofbeldi og neytt vímuefna er heldur veikari: 0,31, milli þess að beita ofbeldi og neyta hass, 0,29 milli ofbeldis og áfengisneyslu og 0,29 milli ofbeldis og reykinga. Þá er fylgnin milli þess að beita ofbeldi og verða fórnarlamb þess mjög há, 0,69. Einnig má sjá töluvert háa 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.