Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 78
OFBELDI, LÍFSSTÍLL, SAMFÉLAG
rannsaka. Engu að síður hafa þær aukið mikið við skilning okkar á þeim kringum-
stæðum sem tengjast slíkri hegðun. Til að mynda bendir Warr (1993b) á að sterk
tengsl við fjölskyldu og þá sér í lagi foreldra hafi þau áhrif að unglingar velji sér
frekar vini sem hegða sér samkvæmt hefðbundinni forskrift. Þess vegna eru þeir
sem eru í góðum tengslum við foreldra síður líklegir til að fremja óknytti vegna
þess að þeir lenda ekki í „slæmum félagsskap." Á sama hátt, en út frá öðru sjónar-
horni, leggja Osgood o.fl. (1996) áherslu á að óknyttalífsstíll spretti einkum upp
meðal þeirra hópa unglinga sem eyða tíma sínum að miklu leyti úr augsýn aðila
sem hafa getu til að hindra slíkan lífsstíl, svo sem foreldra og kennara. Þá benda
Liska og Reed (1985) á að hegðun og tengsl við hefðbundnar stofnanir hafi gagn-
kvæm áhrif. Lítil tengsl við foreldra snemma á unglingsárunum auki líkurnar á
óknyttahegðun og slík hegðun hafi síðan neikvæð áhrif á þætti eins og skólagöngu
og fjölskyldutengsl síðar á unglingsárunum.
Heimildir
Akers, R. L. 1977. Deviant Behaviour. A Social Learning Approach. 2. útg. Belmont,
Wadsworth.
Alsaker, F. D., I. Dundas og D. Olweus. 1991. A growth curve approach to the study
of parental relations and depression in adolescence. Paper presented to the
Biennial Meeting of the Society for Research in Child Development. Seattle,
Mars 1991.
Blau, J. og P. Blau. 1982. The cost of inequality. Metropolitan structure and violent
crime. American Sociological Review 47:114-129.
Dixon, J. og A. J. Lizotte. 1987. Gun ownership and the 'Southern subculture of
violence'. American Journal of Sociology 93:383-405.
Felson, R. B., A. E. Liska, S. J. South og T. L. McNulty. 1994. The subculture of viol-
ence and delinquency. Individual vs. school context effects. Social Forces 73:155-
173.
Hagan, J. 1991. Destiny and drift. Subcultural preferences, status attainments, and
the risks and rewards of youth. American Sociological Review 56:567-582.
Hibell, B., B. Anderson, Þ. Bjarnason, A. Kokkevi, M. Morgan og A. Narusk. 1997.
The ESPAD Report. Alcohol and Drug Use among Students in 23 European Countries
in 1995. Stokkhólmi, CAN.
Hindelang, M. J., M. R. Gottfredson og J. Garofalo. 1978. Victims of Personal Crime.
An Empirical Foundation for a Theory ofPersonal Victimization. Cambridge (Mass.),
Ballinger.
Hirschi, T. 1969. Causes of Delinquency. Berkeley, University of California Press.
Jessor, G. F. og S. Jessor. 1977. Problem behaviour and psychological development. A
longitudinal study ofyouth. New York, Academic Press.
76