Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 78

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 78
OFBELDI, LÍFSSTÍLL, SAMFÉLAG rannsaka. Engu að síður hafa þær aukið mikið við skilning okkar á þeim kringum- stæðum sem tengjast slíkri hegðun. Til að mynda bendir Warr (1993b) á að sterk tengsl við fjölskyldu og þá sér í lagi foreldra hafi þau áhrif að unglingar velji sér frekar vini sem hegða sér samkvæmt hefðbundinni forskrift. Þess vegna eru þeir sem eru í góðum tengslum við foreldra síður líklegir til að fremja óknytti vegna þess að þeir lenda ekki í „slæmum félagsskap." Á sama hátt, en út frá öðru sjónar- horni, leggja Osgood o.fl. (1996) áherslu á að óknyttalífsstíll spretti einkum upp meðal þeirra hópa unglinga sem eyða tíma sínum að miklu leyti úr augsýn aðila sem hafa getu til að hindra slíkan lífsstíl, svo sem foreldra og kennara. Þá benda Liska og Reed (1985) á að hegðun og tengsl við hefðbundnar stofnanir hafi gagn- kvæm áhrif. Lítil tengsl við foreldra snemma á unglingsárunum auki líkurnar á óknyttahegðun og slík hegðun hafi síðan neikvæð áhrif á þætti eins og skólagöngu og fjölskyldutengsl síðar á unglingsárunum. Heimildir Akers, R. L. 1977. Deviant Behaviour. A Social Learning Approach. 2. útg. Belmont, Wadsworth. Alsaker, F. D., I. Dundas og D. Olweus. 1991. A growth curve approach to the study of parental relations and depression in adolescence. Paper presented to the Biennial Meeting of the Society for Research in Child Development. Seattle, Mars 1991. Blau, J. og P. Blau. 1982. The cost of inequality. Metropolitan structure and violent crime. American Sociological Review 47:114-129. Dixon, J. og A. J. Lizotte. 1987. Gun ownership and the 'Southern subculture of violence'. American Journal of Sociology 93:383-405. Felson, R. B., A. E. Liska, S. J. South og T. L. McNulty. 1994. The subculture of viol- ence and delinquency. Individual vs. school context effects. Social Forces 73:155- 173. Hagan, J. 1991. Destiny and drift. Subcultural preferences, status attainments, and the risks and rewards of youth. American Sociological Review 56:567-582. Hibell, B., B. Anderson, Þ. Bjarnason, A. Kokkevi, M. Morgan og A. Narusk. 1997. The ESPAD Report. Alcohol and Drug Use among Students in 23 European Countries in 1995. Stokkhólmi, CAN. Hindelang, M. J., M. R. Gottfredson og J. Garofalo. 1978. Victims of Personal Crime. An Empirical Foundation for a Theory ofPersonal Victimization. Cambridge (Mass.), Ballinger. Hirschi, T. 1969. Causes of Delinquency. Berkeley, University of California Press. Jessor, G. F. og S. Jessor. 1977. Problem behaviour and psychological development. A longitudinal study ofyouth. New York, Academic Press. 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.