Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 126

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 126
HUGLEIÐING UM STÆRBFRÆOILEGAN UNDIRBÚNING GRUNNSKÓLAKENNARA ar er sömuleiðis fullt tilefni til að kenna stærðfræði í grunnskólum. Sem menntun jafnast fátt á við stærðfræðinám. Sennilega er um það allgott samkomulag, að stærðfræði sé önnur helsta kennslugrein íslenskra grunnskóla, næst á eftir íslensku. Það er stærðfræði á öllum stundatöflum allra grunnskólanema. Þær kröfur sem við gerum til stærðfræðikennara hljóta að ráðast af þeim mark- miðum sem við teljum stærðfræðinám hafa. Því dýpra sem rætur þeirrar mark- miðssetningar ná, þeim mun betur stöndum við að vígi við kröfugerð á hendur kennurum. Grunnskólakennarar eru sérfræðingar sem hafa formleg réttindi til að kenna. Þeirra réttinda er aflað með kennaranámi. Hér á landi eru slík réttindi að mestu óbundin kennslugreinum og hér er engin formleg aðgreining grunnskólakennara eftir sérþekkingu þeirra. Segja má að það séu engir stærðfræðikennarar í grunn- skólum. Reyndar er svipaða sögu að segja um réttindi til kennslu í framhaldsskóla. I kennaranáminu, forsendu kennsluréttinda, er mögulegt að hafa áhrif á það hvernig kennsla fer fram í grunnskólum, sér í lagi hvernig stærðfræðikennsla fer þar fram. Fastlega er gert ráð fyrir, að kennsluhæfni tilvonandi kennara batni með þar til gerðri skólagöngu - kennaramenntun - þótt samhengi slíks náms og árang- urs í kennslu seinna meir sé reyndar erfitt að reikna út. En hér var einmitt ætlunin að hugleiða hvaða skilyrði skuli setja kennaraefnum, svo þeim megi treysta til að kenna stærðfræði í grunnskóla. Undirbúningi verðandi grunnskólakennara hér á landi sinna Háskólinn á Akureyri og Kennaraháskóli íslands. Skýrt skal tekið fram, að í því sem hér fer á eftir er einungis fjallað um kennaranám eins og það er í síðarnefndu stofnuninni. Vegna þess hve fjölbreytt viðfangsefni bíða grunnskólakennarans er ofur eðli- legt að hann fái fjölbreyttan undirbúning. Kennaranám er óhjákvæmilega mála- miðlun margra sjónarmiða. Við brautskráningu þarf kennararaefni m.a. að: - hafa sýnt samviskusemi, ábyrgðarkennd og náungakærleika, - hafa sýnt töluverða færni í samskiptum við annað fólk og hafa þokka- lega skapgerð, - hafa sérstaklega næman skilning á börnum og unglingum, - hafa gefið fyrirheit um áframhaldandi þroska í starfi, - hafa raunhæfa tilfinningu fyrir kennarastarfinu í sögulegu og félagslegu tilliti, - líta á sig sem miðil íslensks menningararfs og vera til fyrirmyndar um notkun íslenskrar tungu. Auk alls þessa viljum við gera kröfur um þekkingu kennarans á námsgreinum grunnskólans. Ekki er augljóst hvernig á að standa að mati á stærðfræðilegum undirbúningi verðandi grunnskólakennara. Vissulega kemur til álita, að meta kennaranám, sem nú er á háskólastigi, án tillits til greinabundinnar kunnáttu kennaraefnisins. Það hefur efalítið verið sannfæring fjölmargra nemenda í Kennaraháskóla íslands, að stærðfræðinámskeið sé þar óþarft. Einnig er alveg víst, að verulegur fjöldi kennara- nema segist ekki ætla að kenna stærðfræði. Það er með öðrum orðum ekki sjálf- gefið, að í kennaranámi megi setja, svo notað sé orðalag úr kjarasamningum, rauð 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.