Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 156

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 156
AUKIN G ÆÐ I NÁMS LOKAORÐ Augljóst er af reynslunni sem fengin er að AGN-ið hefur ýmsa kosti sem nýst geta íslenskum skólum og virðist það mæta ákveðinni þörf þeirra fyrir skipulagða sjálfsskoðun og markvisst umbótastarf. Ráðgjafar hafa þegar hafið starf með þrem- ur nýjum grunnskólum og mun það starf standa yfir skólaárin 1997-1999. í undir- búningi er að fleiri skólar hefji vinnu undir þeirra leiðsögn haustið 1998. Ráðgjafar telja sig vera reynslunni ríkari og telja víst að lotan sem nú er nýhafin geti að ýmsu leyti orðið markvissari en sú fyrri. Kostir líkansins eru ekki síst þeir að það er lagað að aðstæðum í hverjum skóla. Því er stýrt innanhúss af kennurum og skólastjórum og þótt ráðgjöf sé að hluta veitt til alls hópsins í formi námskeiða, fyrirlestra eða einstaklingsráðgjafar þá er dagleg umsjón í höndum þróunarstjórnar. Ráðgjöf er því að miklu leyti beint til hennar. Um leið eru í því fólgnar vissar hættur. Ef skólann hrjáir uppdráttarsýki í formi viljaskorts, ágreinings, tímaskorts eða samskiptavanda þá er ekki gefið að AGN-ið geti leyst þau vandamál. Stjórnun og stjórnunarhefðir skóla eru ekki að öllu leyti sambærilegar á Islandi og í Englandi. Hér skal tekið svo djúpt í árinni að fullyrða að íslenskir kennarar séu óvanari að hlíta stjórnun skólastjóra en enskir kollegar þeirra. Auk þess virðast skólastjórar hér á landi beita sér minna við stjórnun náms og kennslu en tíðkast í Englandi. Flestir skólar hér á landi hafa hingað til ekki talið sig vera eins bundna að fylgja fyrirmælum, t.d. laga, reglugerða og námskráa, né búa þeir við sama þrýst- ing, t.d. frá foreldrum og skólanefndum, á innihald og gæði starfsins og enskir skól- ar. Þetta hefur óneitanlega áhrif á stjórnunarhætti og um leið möguleika á að yfir- færa vinnubrögð þeim tengd óbreytt eða lítið breytt milli landanna. Þrátt fyrir þennan mun hefur líkanið reynst vel og líklegt má telja að reynslan, sem fengin er, muni skila enn öruggari og betri vinnubrögðum í framtíðinni. Þessari samantekt lýkur með tilvitnun í lokaskýrslu AGN-sins frá ágúst 1997. Hún er tekin úr lokaorðum eins skólanna og lýsir vel hvernig þar tókst að ná einu meginmarkmiði starfsins, þ.e. að leggja grunn að vinnubrögðum sem nýttust í um- bótastarfi framtíðarinnar: Þegar við fórum af stað fyrir tveimur árum og skuldbundum okkur til að taka pátt í einhverju próunarverkefni höfðum við ekki glóru um hvað í pví fólst ... Tilfinn- ingin var svona eins og að henda sér út úr flugvél í tólfpúsund feta hæð, loka aug- unum og treysta á að faUhlífin opnaðist einhvers staðar á leiðinni og við lentum ekki beint í sjóinn ... Stðan pá hefur petta verið eintóm ánægja. Indælt stríð. Að vísu stundum basl og streð, en gaman ... Svo svartsýn sem við vorum og óstyrk í göngulaginu pegar við vorum að hefja pessa ferð,jafn ánægð erum við núna og létt í spori. Við hefðum ekki fyrir nokkurn mun viljað missa af pessu ... [AGN-ið] hef- ur pann kost að pó að pví Ijúki formlega pá lifir pað áfram. Svona eins og pegar maður sem ásetur sér að hlaupa tvo kílómetra á dag í eitt ár getur ekki hætt pegar árinu er lokið. AGN-inu er lokið. Við kennarar hvílum lúin bein. Með haustinu fer fiðringurinn ílöppunum að segja til sín aftur og við höldum áfram að skokka. 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.