Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 3
Heilsufræöin nú á tímum.
Eptir
6lxe-C tyUzÍ'k,
lrokni í Kaupmannahöfn,
en islenzkaö og aukiö liefir porvaldr prestr Bjarnarson1.
I.
Jpegar vér tölum um, að einhver sé vel heilsu-
hraustr, þá er það algengt, að vór segjum, að
liann hafi heiðinna manna heilsu ; bendir það orða-
tiltæki á þá algengu og víst mjög gömlu trú,
að landsmenn í heiðni, eða fyrst eptir að landið
byggðist, hafi verið til mikilla muna heilsubetri en
hú, og er alls ekki fortakanda, að svo kunni að
hafa verið; að minnsta kosti er í fornum sögum
Oijög lítið getið um veikindi manna; en þegar fram
Qptir öldunum kemr, sjáum vór, að íslendingar hafa
öigi farið varhluta af öllum þorra hinna algeng-
Ustu sjúkdóma, og hafa sumir þeirra orðið afar-
Qiannskæðir hór á landi, sem ekki er heldr að
furða, þar sem heita má, að hór hafi aldrei lækn-
ur verið fyrr en á síðastliðinni öld, svo að liver
sem veikr varð þurfti ekki að húast við neinni
uieinabót fyrir mannlega viðburði, enda heyrum
vér þess allvíða getið, að helztu úrræðin til líkn-
ur slíkum eru þau, að gjöra áheit á helga menn,
kirkjur eða klaustur ; það er nú vitaskuld, að opt
Varð dýrlingrinn, kirkjan eða klaustrið við áheitinu;
1) Sbr. „Heilgufræðin fyr á tímum“, bls. 82—111.
Iðunn. VI. 11