Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 25

Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 25
Guð er kærleikur. 183 hjarta hans. Aður lá hann lengi andvaka, þegar hann var hdttaður, og gat ekki haft hugann af sonarmissinum; nú gat hann með hugarrósemi haft yfir orðin : »Guð veri eilíflega lofaður ! Verði þinn vilji!« Töluverð breytihg varð líka á ytri háttum Mar- teins. Aður hafði hann eins og flestir jafningjar hans verið vanur að fara á sunnudögunum inn á einhvern veitingastað og fá sjer te eða brennivín, eptir því sem verkast vildi. það var þá bezta hressingin fyrir hann, að hitta þar einhvern kunn- ingja, sem liann gat spjallað við yfir staupunum. Hann var aldrei drukkinn til muna, en vanalega hafði hann þó dálítið í kollinum, þegar hann hjelt heimleiðis um kvöldið; talaði hann þá stundum heldur margt, og eins gat það kornið fyrir, að hann stöðvaði ókunnuga menn úti á strætum og yrti á þá. jpetta var nú allt búið að vera; hann lifði í enn meiri spekt og ró en áður, og um leið var hann glaðari og ljettari í lundu. A morgnana gekk hann að vinnu sinni, og þegar vinnutíminn var úti að kvöldi, tók liann lampann niður af króknum, setti hann á borðið og fór að lesa. þ>ví lengur sem hann las, því hetur skildi hann það sem hann fór með, og með degi hverjum fannst lionum sjer líða betur. Kvöld eitt var Marteinn venju fremur sokkinn niður í nýja-testamentið; það var í sjötta kapítul- anum í Lúkasar guðspjalli, sem hann var að lesa: »SIái nokkur þig á aðra kinn þína, þá bjóð þú honum hina, og ef einhver tekur frá þjer yfirhöfn þína, þá meinaðu honum ekki að taka kirtil þinn. Gef þú hverjum sem biður þig, og ef einhver tek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.