Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 19
Heilsufræðin nú á tíraum.
177
skapi þéttbyggð sem hún er fólksmörg. f>að eru
nú rám 10 ár síðan ræsin í Lundúnaborg voru
samtals orðin full 1400 mílur, og síðan hefir á ári
bverju talsvert bætzt við.
Um þessi ræsi er öllum hroða og saurindum
veitt frá húsunum út í meginræsin, og eptir þeim
til fieiri eða færri stöðva utanborgar. |>ar sem
borgirnar eru ekki því stærri, þar er þetta sjaldn-
ast miklum erfiðleikum bundið. En við stærstu
borgirnar þarf mikið fyrir að hafa til þess að koma
sem lengst frá borgunum þessu aftakaflóði af
ræsaskólpi, sem annars mundi eitra loptið og síast
út í jarðveginn og gjöra hann óvistlegan. jpótt
borgin liggi við á, sem rennr gegnum borgina, þá
gefst það jafnaðarlegast illa, að láta ræsa-ósana
liggja út í ána, einkum þegar vatnið úr ánni er
að einhverju leyti haft til neyzluvatns. Fyrir árið
1875 var ræsaskólpinu úr Lundúnaborg veitt eptir
60 meginræsum út í Tempsá, þar sem hún rennr
um borgina, og varð hið fríða og tæra fljót við
þaðálitinn eins og sum jökulvötu hér í stórflóðum,
og fýlan úr henni engu betri en versta jökulfýla,
eins og geta má nærri, þar sem svo telst til, að
hér um bil 11 miljóuir teningsfeta af ræsaskólpi
rann þá á hverjum sólarhring út í ána; en 1875
var búið að ljúka við ræsi, sem voru margar míl-
ur á lengd, og sem veittu öllu ræsaskólpiuu svo
langt út fyrir borgina, jað því er ekki hleypt út í
ána fyrr en þar sem straumfall er svo mikið, að
allt þvættist von bráðara í sundr.
þ>ess var áðr getið, að slík ræsagjörð hefði tíðkazt
Iðunn. VI. 12