Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 77

Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 77
Hinrik Pestalozzi. 235 skólanum við, þá væri það Schmid. Jafnvel Nied- erer neyddist til þess að skrifa honum og þrábiðja hann um að koma aptur. Eptir 5 ára burtuvist kom hann aptur. Hann sldpti verkum með kenn- urunum, og kom reglu á skólabúskapinn. Allir fundu, að stilling hans og staðfesta var mjög hald- kvæm, og létu leiðast af honum, og Pestalozzi það því fremur, sem hann um þetta leyti missti konu sína, sem þá var orðin 76 ára, og hann ávallt unni hug- ástum frá því fyrsta að þau höfðu kynnzt, og sem hafði reynzt honum svo vel í öllu hans basli. En brátt fór aptur að brydda á mótþróa móti Schmid. Nokkrir kennararnir afhentu Pestalozzi harðort kæruskjal á hendur Schmid, þar sem þeir brigzla honum um »ráðríki hans, sem væri án auðmýktar, án kærleika, án sjálfsafneitunar«. Pestalozzi kall- aði þá fyrir sig; hann lá þá rúmfastur og kvartaði sáran ylir þessu ósamlyndi heima fyrir hjá sér, og bað þá um frið ; síðan lót hann Sehmid lesa upp varnarskjal, tók í hönd honum, kallaði hann bjarg- vætt sinn, sem hann hvorki sagðist mega missa né vilja missa; og nokkrum mánuðum síðar fóru þeir allir burt, er undir kæruskjalið höfðu ritað. Niederer þótti lítið til Schmids koma, fyrir það, hvað hann var lítt lærður til bókarinnar, og sárn- aði það því meir, að hann fann, að Schmid smá- saman réð einn öllu. Hann var reyndar að streit- ast við að halda fram sínum skilningi á setningum Pestalozzi, en það kom fyrir ekkert. Pestalozzi skrifaði honum : »Vertu engill, vertu guð ; það getur vel verið, þú skiljir rétt; en gerðu ekki meira úr mér en mann; láttu mig Iifa og anda eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.