Iðunn - 01.01.1889, Side 122

Iðunn - 01.01.1889, Side 122
280 H. Höffding: til; í varnarræðu þeirri skýrir Sókrates frá því, hvernig það atvikaðist, að hann fór að gefa sig við þessu sínu einkennilega starfi, og var það fyrir svar það, er hann hafði fengið frá véfréttinni í Delfí. Hann taldi sig því vera í þjónustu guðsins. Hann sýnir fram á það, að landar hans höfðu feng- ið rammskakkar hugmyndir um hann, og að sakar- giptirnar á hendur honum voru teknar úr lausu lopti. Hann lýsti því yfir, að þótt dómendurnir vildu sýkna sig með því skilyrði, að hann léti af uppteknum hætti, þá mundi hann ekki að því ganga, með því að fremur bæri að hlýða guði en mönnum. Hann segir enn fremur;: #Fjarri fer því, að eg sé nú að verja mig sjálfs mín vegna, sem margur kann að hyggja; yðar vegna geri eg það, Aþenuborgarmenn, til þess að þér eigi, með því að sakfella mig, brjótið af yður velgjörð guðs- ins við yður. ]?ví, ef þér látið drepa mig, þá mun það ekki auðgert fyrir yður að finna annan slíkan, sem, blátt áfram að segja, þótt hlægilegt kunni að þykja, af guðinum er settur upp á borgina, eins og hún væri hestur, að vísu stór og kostamikill, en fyrir stærðar sakir í þyngra lagi, og því þurf- andi þess, að vera vaktur af einhverjum kleggja. |>annig virðist mér að guðinn hafi sett mig upp á borgina, svo að eg án afláts veki yður og telji yð- ur hughvarf og vandi um við yður hvern fyrir sig, með því allan liðlangan daginn að vera að setjast á yður. Yður mun trauðlega bætast annar slíkur; en ef þér viljið fara að mínum ráðum, þá er yður hollast að þyrma mér; en það er nú albúið, að yður fari nú líkt og svefnóramönnum, þegar þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.