Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 15
Heilsuiræðin nú á tímum.
173
fengu, fundust einkennilegar teinmyndaðar agnir;
en það varð ekki fyrr en nokkru síðar, að mönn-
um varð það ljóst, hversu rniklu aguir þessar fengi
orkað, þar sem það sannaðist, að hægt er að
hleypa miltisbruna í skepnu, sem heilbrigð er, með
því að koma teinögn þessari (bakteríu) inn undir
skinnið á skepnunni (svo að til blóðs nái). Arin
nú að undanförnu hefir ekki á öðru gengið en að
finnanýjar og nýjar sóttkveikjuagnir ýmsra næmra
sjúkdóma. Nú er það talið hér um bil víst, að
hver næmr sjúkdómr liafi sína sérstöku sóttkveikju-
ögn. þannig hafa menn getað sýnt sóttkveikju-
agnir heimakomu, tyfussóttar, kóleru, tæringu og
floiri sjúkdóma, og það hefir reynzt, að með því
að koma sóttkveikjuögninni inn i aðra skepnu (o:
skepnu annarar tegundar) hefir mátt koma sjúk-
dómnum í hana.
það er vitaskuld, að það er ekki sjálfsagt, að
bægt sé að yfirstíga sjúkdóminn, ef maðr veit und-
irrót hans. J>að væri því rangt að gjöra sér að
svo kornnu allt of miklar vonir um, að heilsufræð-
in græði afarmikið á þessu, sem menn á síðustu
árum hafa fengið að vita um sóttkveikjuaguirnar.
£ó er ekki því að leyna, að í einstöku greinum er
þegar afarmikið áunnið.
þess var áðr getið, að um miðja þessa öld fannst
lífögn sú, er kveikir miltisbrunann, og að með því
að koma þessari sóttkveikjuögn inn í heilbrigt dýr
fliœtti láta það dýr sýkjast. Nú hefir frakkneskr
Qáttúrufræðingr, er Pasteur heitir, uppgötvað það,
úð svo megi fara með þessar kveikjuaguir miltis-
brunans, að mjög svo dragi úr skaðsemdarkrapti