Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 102
260 H. Höffding:
fuudizfc til þeirra, og þótfc þœr allt anriað en
skemmtilegar. Hann tók fyrir eitfchvert hversdags-
legt efni; spurði svo ót vir því í þaula, til þess að
skýra það fyrir sér á allar lundir. En úfc af þess-
um umræðum spunnusfc hrátt rannsóknir um aðrar
eins hugmyndir og gott og illfc, rétt og rangt, skjótfc
að segja, rannsóknir um hinar siðferðislegu hug-
myndir, er ávallt koma fram í dómuin vorum uin
breytni manna, þótfc vér eigi ávallt höfum fyrir því,
að gera oss glögga grein fyrir því, hvað þær í raun
réttri þýða og hvert gildi þær hafa. Fjöldi ungra
manna, og meðal þeirra margir af hinum göfugustu
ættum, urðu hrifnir af þessum viðræðum hans;
aptur gerðu aðrir lítið úr honum som markleysu-
skjalara, eða þá að þeir hötuðu hann fyrir það, að
hann ókyrrði huga þeirra, og gerði þá bera að ó-
skýrleik í hugsunum.
þessi maður var Sókrates; hann var sonur
Sófronisks myndasmið3, en móðir hans hét Fæn-
areta og var ljósmóðir. Hann fæddist árið 469 f-
Kr. b., og er almennt haft fyrir satt, að hann
framan af æfinni hafi lagt fyrir sig lisfc föður síns.
En öllum síðari hluta æfi sinnar varði hann til
þess, að fræða landa sína og koma þeim í réttan
skilning. það, sem birti honum, hver lians sauna
köllun væri, var svar það, er vófrctt Apollós í Delfí
gaf honum. Eréttin léfc honum sagfc, að hann væi'i
spakastur allra manna. Hann furðaði sig mjög ú
þessu svari; en með því hann liafði mikinn átrún-
að á Apolló, þá kom honum það eigi til hugar, að
véfréttin færi með ósatfc. Hann hlaut þvf að graf-
•ast eptir með sjálfum sér, í hverju speki hans