Iðunn - 01.01.1889, Page 102

Iðunn - 01.01.1889, Page 102
260 H. Höffding: fuudizfc til þeirra, og þótfc þœr allt anriað en skemmtilegar. Hann tók fyrir eitfchvert hversdags- legt efni; spurði svo ót vir því í þaula, til þess að skýra það fyrir sér á allar lundir. En úfc af þess- um umræðum spunnusfc hrátt rannsóknir um aðrar eins hugmyndir og gott og illfc, rétt og rangt, skjótfc að segja, rannsóknir um hinar siðferðislegu hug- myndir, er ávallt koma fram í dómuin vorum uin breytni manna, þótfc vér eigi ávallt höfum fyrir því, að gera oss glögga grein fyrir því, hvað þær í raun réttri þýða og hvert gildi þær hafa. Fjöldi ungra manna, og meðal þeirra margir af hinum göfugustu ættum, urðu hrifnir af þessum viðræðum hans; aptur gerðu aðrir lítið úr honum som markleysu- skjalara, eða þá að þeir hötuðu hann fyrir það, að hann ókyrrði huga þeirra, og gerði þá bera að ó- skýrleik í hugsunum. þessi maður var Sókrates; hann var sonur Sófronisks myndasmið3, en móðir hans hét Fæn- areta og var ljósmóðir. Hann fæddist árið 469 f- Kr. b., og er almennt haft fyrir satt, að hann framan af æfinni hafi lagt fyrir sig lisfc föður síns. En öllum síðari hluta æfi sinnar varði hann til þess, að fræða landa sína og koma þeim í réttan skilning. það, sem birti honum, hver lians sauna köllun væri, var svar það, er vófrctt Apollós í Delfí gaf honum. Eréttin léfc honum sagfc, að hann væi'i spakastur allra manna. Hann furðaði sig mjög ú þessu svari; en með því hann liafði mikinn átrún- að á Apolló, þá kom honum það eigi til hugar, að véfréttin færi með ósatfc. Hann hlaut þvf að graf- •ast eptir með sjálfum sér, í hverju speki hans
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.