Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 124
282
Gamli-Toggi.
veizlu. Vinir hans grétu og bárust lítt af; en hann
sagði: »Undarlegir rnenn eruð þér; hvað er að yður?
fað var einkum þess vegna, að eg lét fara burt
kvennfólkið, að eg vilcli ekki að það hefði hér þau
læti, er nú hafið þór. Eg hefi ávallt heyrt, að
bezt væri að deyja svo, að aðrir hefðu góða orð-
heill fyrir. Berið yður því vel og harkið af yður.«
Hann gekk svo um gólf, þangað til hann fór að
finna til þyngsla í fótunum. þá lagðist hann fyr-
ir og breiddi upp fyrir andlit sér, og færðist svo
dauðadoðinn smám saman neðan að upp á við.
þ>að síðasta, sem hann mælti, var það, að hann
bað einn af vinum sínum um að flytja heilsuguð-
inum fórn fyrir sig.
Einn af þeim, sem við var andlát hans, segir
svo: »þannig dó vinur vor, maður sem að vorum
dómi var allra manna beztur, allra manna spak-
astur og allra manna réttlátastur, þeirra manna, er
þá voru uppi, og þeirra manna, er vór höfum haft
nokkur kynni af.«
Gamli-Toggi.
Sjálcnzkt ævintýri.
^f»inu sinni var maður, sem hjet »Gamli-Toggi«;
.JOf enginn þekkti nafn hans með vissu, en menn
hjeldu að hann hjeti eiginlega þorgrímur. Hann