Iðunn - 01.01.1889, Blaðsíða 100
Sjálfs er höndin hollust.
258
»Svo, heldurðu það endilega, drengur minn»,
Hpurði majórinn, og var að reyna til þess að brosa
ekki.
»Já, það gjöri jeg vissulega !» svaraði lieuten-
antinn, »og jeg jeg er sannfærður um, að þjer fdið
ást á henni, þegar stundir líða ; hún er hreint og
beint engill — gyðja er hún ! jpjer getið ekki með
nokkru móti komizt hjá að verða ástfanginn af hennil*
»Ertu viss um það, drengur minn», sagði ma-
jórinn með föðurlegri alvörugefni. »En hvernig
heldurðu að þú fáir þetta af borið ?»
»það er enginn annar maður á jarðrlki henni
sainboðinn ; hún verður betur gefin en nokkur önn-
ur kona,» svaraði lieutenantinn hiklaust. »Ef þjer
bara viljið eiga hana, þá mun hjarta mitt bráðurn
læknast».
»þ>að er gott, vinur minu», sagði majórinn ;
»jeg skal, svo fljótt, sem mjer er unnt, gjöra mitt
til að lækna það».
]pað gat öldungis ært mann, livað lengi var að
röklcva þennan dag. Loksins kom þó kvöldið, og
óðara skundaði majórinn yfir á höfuðbólið til frú
Wittleday.
Hverju frúin hafi svarað honum, má ráða af
því, að nokkrum mánuðum síðar fjekk hann lausn
frá herþjónustu, og um sama leyti tók hún sjer
nafn majórsins.
Aður en langt um leið, sá lieutenant Dayson
að hin útsprungna rós, sem fest hafði rætur við
brjóst majórsins, var hvergi betur komin en þar.
Sjálfur fann hann bráðum blómknapp, sern
hafði að geyma nægileg fyrirheiti um ánægju og