Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 6
80 Tímarit lögfrœSinga fyrir augum löggjafanna af ástæðum þeim, sem látnar voru uppi og áður voru nefndar. 2. Samkvæmt frumvarpinu áttu sakadómarar í Reykja- vík að vera þrír til fimm. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að fjöldi opinberra mála er svo mikill í Reykjavík, að sakadómara er alveg ógerlegt að rannsaka þau sjálf- ur og dæma, heldur verður hann þar að neyta starfs full- trúa sinna, sem þó eiga að vinna í nafni hans og á hans ábyrgð. Höfundum frumvarpsins þótti slík skipun óheppi- leg og lögðu því til, að sakadómaraembættið yrði svo skipað, að þeir menn, sem opinber mál rannsaka og dæma, gerðu það í sínu nafni og á sína ábyrgð. Enginn hefur neitað því, að tillaga þessi ætti fullan rétt á sér, en kostn- aðaróttinn sagði hér einnig til sín. 3. Höfundar frumvarpsins lögðu það til, að skipaður yrði rannsóknarstjóri í Reykjavík, er sérmenntun hefði í rannsókn opinberra mála og stýrði rannsólmum lög- reglumanna þar og annars staðar eftir föngum og þörfum. Þingið vildi ekki hafa slík ákvæði í lögum, enda þótt eng- inn muni hafa neitað því, að þau væru til bóta. Var kostn- aðarauka enn fyrir borið. Þegar sýnt þótti, að frumvarpið mundi ekki hljóta sam- þykki alþingis að sinni, meðan það hefði þessi fyrirmæli að geyma, þá var það ráð tekið að nema þau öll úr frum- varpinu og breyta því að öðru leyti til samræmis við brottnám nefndra ákvæða. Þannig breytt var frumvarpið svo lagt fyrir alþingi 1950. Hlaut það síðan samþykki þingsins 20. febrúar 1951 með örfáum breytingum, sem getið verður að nokkru á sínum stöðum hér á eftir, og staðfestingu forseta 5. marz 1951. Eru lögin nr. 27 í A-deild Stjórnartíðindanna og bera sama heiti sem í frumvarpinu: Lög um meðferS opinberra mála. Þau eru í XXIV köflum og 202 greinar alls. Þau skulu koma til framkvæmda 1. júlí 1951. Þykir því hæfa að helga þeim rúm í þessu hefti Tímarits lögfræðinga. Ætti það að minnsta kosti að verða til þess að vekja athygli laga- manna á lögunum, sem munu með einhverjum hætti snerta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.