Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Blaðsíða 18
92 Tímarit lögfræðinga þykkt“, gert sökunaut hæfilega sekt, enda megi telja, að refsing muni ekki fara fram úr 300 kr. (þ. e. ef málið sætti dómsmeðferð). Þessa ákvæðis verður auðvitað því að eins neytt, að sökunautur játist undir sektargreiðslu. Lögreglumenn eru ekki löglærðir menn, og ákvæðið sýn- ist því vera allvarhugavert. Þeim er í fyrsta lagi almennt ekki treystandi til þess að gera sér grein fyrir því, hvort dómstólar gerðu sökunaut ekki hærri sekt en 300 kr. Nú, er sektir eru oftast að minnsta kosti þrefaldaðar frá því, sem í hverjum einstökum lögum segir, er enn vafasamara en áður, hver málalok yrðu fyrir dómi hverju sinni. Þó að sjálfsagt sé að gera almennt ráð fyrir heiðarleika lög- reglumanna, þá hafa þó dæmin sýnt, að þeir eru sumir breyzkir og hafa notað sér stöðu sína til ósæmilegs og ólöglegs ávinnings. Ekki er mælt í 112. gr., að lögreglu- maður skuli hafa votta, er hann sektar vegfaranda, en sjálfsagt skal þó einn vottur vera viðstaddur eftir 37. gr. En hafa skyldi hann tvo votta, eins og dómendum ber að hafa við embættisverk sín, og verður þá sparnaður af ráðstöfun þessari sennilega lítill, en í sparnaðarskyni mun hún vera gerð. Það mun óhætt að fullyrða, að hverjum venjulegum götulögreglumanni sé tæplega treystandi til þess að fara með það vald og þann vanda, sem þessu starfi er samfara. Ef sekt, sem lögreglumaður fær vegfaranda til að gangast undir, er greidd á tilskildum tíma, þá kemur það venjulega ekki til rannsóknar, hvort lögreglumaður hefur farið rétt að. En ef sekt er ekki greidd, þá sendir iögreglumaður kæru, og þá má verða, að mál verði rann- sakað, og að ákvörðun lögreglumanns verði felld úr gildi. 2. Ákæruvald er fengið héraðsdómara í hendur í tveim- ur málaflokkum, þar sem ætla má, að sök sé sönnuð eða að minnsta kosti mjög líklegt, að aðili sé sekur, og að dómamálaráðherra mundi tvímælalaust ákveða saksókn, ef mál kæmi til hans kasta. a. Þegar aðili hefur ekki komið fyrir dóm. 113. gr. Er hér átt við dóm, þar sem rannsókn málsins fer fram. Hann hefur þá enga skýrslu gefið fyrir dómi. Það skiptir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.