Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1951, Síða 16
90 Tímarit IdgfræSinga ixiálaráðherra standa ákvæði 24. gr. Þar er gert ráð fyrir því, að sök sé sönnuð á hendur manni eða að minnsta kosti megi líklegt telja, að hann yrði sekur dæmdur, en þó sé óheppilegt, að refsimál verði höfðað og eru ýmis tilvik til dæmis greind í 24. gr. —, og fara úrslit þess atriðis þá eftir tillögum dómsmálaráðherra, sem getur ráðið for- seta að neyta valds þess, sem honum er falið í 29. gr. stjórnarskrárinnar til niðurfalls saksóknar. Hins vegar getur ráðherra ákveðið, að rannsókn skuli ekki hefja, eða að hætt skuli vera við hana, þegar Ijóst þykir, að verkn- aður sá, sem maður hefur verið grunaður um, sé alls ekki refsiverður, eða sýkna manns er þegar annars leidd í ljós eða Ijóst þykir, að frekari rannsókn geti ekki leitt til sönn- unar um brot. Undantekning frá reglu 29. gr. stjórnarskrárinnar er í 30. gr. hegningarlaganna, sbr. 111. gr. laga um meðferð opinberra mála. Er svo mælt í 30. gr. hgnl., að dómsmála- ráðherra geti ákveðið, að saksókn gegn unglingum á aldr- inum 15—18 ára megi niður falla gegn því skilyrði, að unglingurinn sé háður eftirliti allt til fullnaðs 21 árs aldurs. Allvíðtækar undantekningar eru einnig frá reglunni um það, að dómsmálaráðherra skuli taka ákvörðun um saksókn, með því að mörg mál eru svo smávægileg eða ljós, að alger óþarfi er að senda þau til ráðherra. Málum þessum má skipta í tvo flokka. 1. Stundum eru mál talin svo smávægileg, að rétt þykir að afgreiða þau saksóknarlaust, enda mundi málshöfðun auka alveg að óþörfu verk dómara og stundum baka söku- naut nokkurn ónauðsynlegan kostnað. Ákvæðin um þetta eru í 112. gr. og eru þau í aðalatriðum samkvæm þeim reglum, sem eftir var farið áður samkvæmt 10. gr. til- skipunar 24. jan. 1838, 300. gr. hegnl. 25. júní 1869 og lögum nr. 20/1891. Auðvitað er það skilyrði sett, að ekki sé sérstaklega bannað í lögum að Ijúka máli með þessum hætti. a. Dómara er heimilað að ljúka máli með áminningu,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.